Jörð - 01.09.1946, Síða 11

Jörð - 01.09.1946, Síða 11
JÖRÐ 9 um, sem kunnugt er. Þeim, sem annt er um þjóðerni vort, hlýt- ur að virðast allt slíkt íhugunarvert. Ég bið yður aftur, áheyrendur, að hyggja að því, liver áhrif það muni hafa á „ástkæra, ýíhýra málið'‘, sem Jónas kallaði svo, að amerískt setulið dveljist hér nokkra áratugi eða upp undir heila öld, sem sannarlega er eigi langur tími í lífi þjóð- anna. Sum blöð hafa haldið því frarn, að hernámið hafi eigi spillt móðurmáli voru. Ég hygg, að þeir, sem fullyrða slíkt, liafi lítt rannsakað það efni, þá skorti þekking á því, er þeir staðhæfa slíkt um. Hernámið hefir áreiðanlega eigi bætt mál vort. Ég minni á orð norðlenzka menntamannsins, sem er hér áreiðan- lega eins liæfur dómari og blaðamenn vorir upp og ofan, að honum fannst Reykjavík orðin tvíyngd. Annars hefir erlendur her dvalizt hér svo skamma lníð, að eigi þarf að óttast, að tunga vor liafi stór-skemmzt á jafnstuttum tíma. Hér má eigi miða við ár né áratugi, héldur við aldir og aldatugi. Þá er íslendingar höfðu dvalizt 20—30 ár í Vesturheimi, var mál á vestur-íslenzk- unt 'blöðum lítt tekið að upplitast og af-íslenzkast. Þótt ágætir íslendingar vestan hafs og hinir þjóðræknustu, t. d. séra Rögn- valdur Pétursson, ritstjórar vestur-íslenzku blaðanna og margur annar „óknnnur hermaður", hafi barizt fyrir lífi tungu vorrar vestur í liinum miklu og mjög frjóu firnindum, leynir hún sér ekki, hrörnun íslenzkunnar í vestur-íslenzku blöðunum, sem ég les blaða mest og bezt og mér er ánægja að. En þjóðræknir Austnr-íslendingar hljóta santt að unna og fagna þjóðernis- baráttu góðra íslendinga í Vesturiieimi, vera þeim þakklátir fyrir tryggð þeirra við tungu vora og ættland. Sú barátta er því hraustlegri og drengilegri sem hún virðist vonlítil, að minnsta kosti úr fjarska að sjá. Ég liygg það allra íslenzkra íslendinga Ijúflingsdraum, að þannig takist nm vörn og viðgang máls vors, að niðjar vorir geti eftir sjö aldir talað túlklaust við Jónas Hallgrímsson, eins og menntaðir íslendingar gætu nú talað túlklaust við Snorra Sturluson sjö öldum eftir fall hans og víg, þ. e. a. s. ef þeim veittist að korna að máli við hann. Einhver kann að spyrja, hver skaði sé að því, að tunga vor
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.