Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 23

Jörð - 01.09.1946, Blaðsíða 23
JÖR3 21 manns livílir á?! Ég veit þú sérð, að samband karls og konu getur ekki verið gott, nema hvort treysti hinu að fullu og þau finni það alla leið inn að hjartarótum, að hver smátilfinning í hinu er með heilindum. Hvernig fer fyrir mannfélagi, sem byggir framtíðaráætlanir sínar á einni lyginni ofan á annarri? Hvernig á sá, er ekki þekkir sannleikann, að geta dæmt? Oft hefur mér gramizt við sjálfan mig og aðra, er við umhugsunar- laust dæmum náungann með állri þeirri réttlátu reiði, sem við eigum ævinlega nóg af, þegar dæma skal aðra. En segðu mér, kæri kunningi, sem lifir á lyginni og baðar þig í lyginni, og ekki þekkir sannleikann nema að nafni, hvernig ferðu annars að því að dæma aðra og yfirleitt greina milli rétts og rangs? Sá, sem setur á sig svip og með mörgum sönnunargögnum fellir dóm yfir öðrum, dregur aðeins dóm yfir sjálfan sig á eilífðar vettvangi. Sannleikurinn er ekki það, sem flækir, heldur hitt, sem gerir Ijóst og einfalt. Ást er sannleikur, því hún greiðir svo undur- samlega fagurt og eðlilega úr öllum hlutum. Lygin aftur á móti flaekir allt og saurgar það, sem fagur.t er, á hættulegan, lævís- 'legan hátt. Enginn tekur eftir því, að hún hefur smogið inn. Hægt og örugglega leysir hún upp alilt það, sem sannleikur og Kim Malthe Bruun var einn a£ fcðurlandsvinunum dönsku, sem Þjóð- verjar dæmdu til dauða og tóku af lífi. Hann var þá 21 árs að aldri. Kim var af góðum ættum, en missti ungur föður sinn og gekk stirt skólanám, því hann unni náttúrunni með ofurást. Hann gerðist sjómaður 17 ára að aldri og var þá nýbúinn að kynnast Hönnu, er hann svo trúlofaðist litlu síðar, og flest a£ eftirfarandi bréfum eru til. Árið 1942—3 las hann undir stúdentspróf og náði því. Fór því næst aftur á sjó, en gerðist leyniher- maður í september 1944. Eftir fráfall Kims gaf móðir hans út safn af bréfum hans og sýna þau, að raunar var þarna rithöfundarefni a£ göf- ugustu tegund. Hér er birt stytt þýðing af völdum köflum úr bréfunum, en flest er í þeim svipað að gæðum. í þessu sambandi dettur ritstj. í hug, að hann slóst í Alþýðubl. heldur óvægilega upp á ungan starfsmann Ríkisútvarpsins i tilefni af ummælum hans um Kaj Munk og „píslarvotta". Ritstj. vill nú leyfa sér að benda þessum unga efnismanni á Kim, kæri hann sig um að eignast svikalausa innsýn í persónuleik og reynslu „píslarvotts" og eðli „píslarvættis".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.