Jörð - 01.09.1946, Side 24

Jörð - 01.09.1946, Side 24
22 JÖRÐ kærleikur höfðu byggt upp. Hún tínir smá&teinana úr undir- stöðunni, sem allt hvílir á. Ég hef heyrt marga segja: Já, en það er leiðinlegt að lifa eiftir svona reglum. Þeir segja líka um ástina, að hún sé allt of erfið, og að lífinu eigi að lifa létt. Ef þeir aðeins liefðu grun um, livað þeir liafa af sjálfum sér. Svo er þetta svo löðurmannlegt — að þora ekki að horfa beint framan í sannleikann — þora ekki og nenna ekki að taka á sig þau smáómök, sem eru sérkenni alls, sem í raun og sannleika er mikils um vert og fagurt. Þeir eru of sjóndaprir til að sjá, að það eru þessi smáómök, sem gera oss hæf til að njóta lífsins. Eg skal segja þér, að þegar maður gengur hér um þilfarið á stjörnubjörtu kvöldi og horfir upp í himininn, þá er engu lík- ara en að eilífðin sé að læðast að manni.... Hefur þú ekki reynt að vera í návist andríks eða mikils manns og finna til smæðar þinnar og hlusta með spenntum fjálgleik eftir hverju orði, er gengur fram af munni hans, um hin ýmsu viðhorf? A sama hátt ættum við, þú og ég, að hlýða á meistarann mikla, lífið, og gera það, sem við getunt til að læra af því. Danzig, 2-J. mai 19-fl. .... Það skal vera eitt af stóru markmiðum lífs míns að safna til svo mikillar mannþekkingar, sem mér er unnt, og læra af henni. Það er merkilegur mannkostur að læra af eigin ávirðingum, en merkilegri þó að læra af yfirsjónum ann- arra... . Danzig, 28. maí 1941. .... Reyndu bara að setja þér fyrir hugskotssjónir, hvað maður eins og ég er samsettur, — svo mjög, að ég á stundum veit ekkert, hvar ég hef mig. Nú t. d. skrifa ég, að ég sé húðar- selur, og ég meina það, og jafnframt finn ég til óljósrar gleði yfir að geta verið svona hreinskilinn við þig. Fari ég að kanna ltugsanir mínar og tilfinningar nánar, verður mér ekki um sel, því það er sama, hvernig ég velti mér og sný: mér tekst ekki að finna hreinan sannleika um sjálfan mig. Að eins í einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.