Jörð - 01.09.1946, Page 107
JÖRÐ
105
ljósskammtar, sent sundruðu öllu eða gerbreyttu öllu. Sam-
kvæmt þessari kenningu má gera ráð fyrir því, að reikistjörnui
séu mjög algengar í heiminum.
Haldane fer nú ekki lengra aftur í tímann. Hann segir samt,
«tð þótt við getum ekki hugsað okkur neitt, sem verið liafi getað
til áður en geislun varð til, þa megi ntaski frekar skoða það
sem vöntun á skilningi okkar heldur en að raunverulega hafi
ekkert verið til.
Sköpunarsagan, eins og Haldane setur hana fram, ei ekki
svo ósvipuð sköpunarsögu Biblíunnar, a. m. k. upphaf hennar.
En heimurinn var ekki skapaður a dögum, heldui tók það að-
eins örlítið brot úr sekúndu frá þvi að ljós varð til og þat til
vetrarbrautir og sólkerfin urðu til. Reikistjörnurnar voru fyrst
kúlur af jóniseruðum lofttegundum og voru það nálægt því í
tvö hundruð þúsund milljónir ára á dynamiska tímakvarðann,
en í einn hundrað milljónasta hluta úr sekúndu á kinematiska
skalann. Á þessum tírna urðu frumeindirnar til. En að því
loknu, þ. e. fyrir hundrað þúsund milljónum ára, fóru nýir
hlutir að ske. Þá hófust kjarnabreytingar og með þeirn varma-
geislun, og þungu kjarnarnir fóru að draga að sér innri raf-
eindirnar. Samdráttur sólanna hófst rneð geislunmm. Reiki-
stjörnurnar fóru að verða fljótandi fyrir um það bil fjörutíu
Edvard Sigurgeirsson m