Jörð - 01.09.1946, Qupperneq 109
JÖR2)
107
mestu leyti þakkar Milne, þótt hann hafi dregið ýmsar ályktan-
ir af kenningu Milnes. Bendir hann á það, að að sjálfsögðu
verði að taka þetta sem hugmyndir, en hugmyndir, sem byggð-
ar eru á vissum áthugunum. Telur hann kenningar eða hugs-
anir urn þessa fornu fortíð vísindalega réttlætanlegar og leyfi-
legar, því fortíð þessa er a. m. k. hugsanlegt að athuga. Við get-
tim ljósmyndað ljós, sem helur verið um 200 milljónir ár á
leiðinni, og ekkert s irðist Jrví til fyrirstöðu, að við síðar mun-
um geta gert athuganir á Jjósi, sem er rnikið eldra. Rannsóknir
á geimgeislum gefa okkur ef til vill einnig upplýsingar um
fyrstu forsögu heimsins, en geimgeislarnir eru ef til vill Ijós-
skammtar frá þessum fyrstu tímum.
KENNING þessi eiy eins og allar kenningar, sem eru að
meira eða íninna leyti heimspekilegar, aðeins skoðun
ákveðins manns, sem byggist á þekkingu hans og reynslu. Má
tetla, að meiri sannleikur sé að öðru jöfnu fólginn í kenningum
þeirra manna, sem mikla liafa þekkingu og víðsýni heldur en í
kenningum hinna, senr hvorugt hafa.
Öll Jrróun í vísindum byggist upphaflega á getgátum víð-
sýnna rnanna. Síðan koma rannsóknirnar, sem staðfesta eða
kollvarpa kenningunum, eða réttara sagt: staðfesta sumt og
kollvaipa öðru. En við megunr ekki gleyma Jrví, að það eru
ekki niðuistöður vísindanna, sem rnest áhrif hafa haft á líf
nrannkynsins. Kenningar ýmsra manna liafa lraft mörgunr
sinnunr mei-ri áhrif. Við skuliim nriirirast kexriringa trúar-
bragðahöfuxrdanna, kenninga hinna miklu lreimspekinga og
kemrixrga þeirra manna, senr grundvallað lrafa stjónrmálaskoð-
anir.
Um allar þessar kenningar nrá að vísu segja, að þær séu að
nokkru leyti byggðar á vísindaþekkingu þeirra tíma, er þær
komu fram á, og á Jremraxr Irátt lrafa vísindin haft óbeiirlínis
geysimikil álrrif á þróun sögunnar.
Milli undirstöðuvísindanna annars vegar og líffræðinnar
hins vegar hefur verið staðfest mikið djúp, og hefur þess sér-
staklega gætt síðari hluta aldarinnar sem leið. Áhrifa þess gætir
enn í daglegu lífi okkar. Eðlisfræðin, efnafræðin, stjörnufræðin