Jörð - 01.09.1946, Síða 138
136
JÖRÐ
Eðlilegasta afbrigðið í frönsku tafli
með 3. R—d2. í skákinni dr. Aljechin—
Sanches llogota 1939 varð áframhaldið
þannig: 6. Rxd4, 7. RXd4, c5xd4; 8.
d5Xe6, 15Xb5, 9. D—h5!, sem vinnur
manninn aftur og gefur um leið marg-
Jtætta sóknarmöguleika.
7. d4xc5 ......
Skemmtilegri leikur og erfiðari við-
ureignar væri óefað 7. 0—0 og staða
svarts þarfnast allrar fyllstu varfærni
og nákvæmni.
7 ...... Bf8 X c5
8. Rd2-b3 ............
Veikur leikur, sem gefur svörtu kost
á að létta stöðuna og þar með góðar
jafnteflishorfur. Með tilliti til byrjun-
arvalsins og binnar þröngu stöðu
svarts, kemur 8. 0—0 stíft til greina og
er í rauninni alveg sjálfsagður leikur
og öruggasta leiðin til að fá möguleika
til sóknar í byrjun miðtaflsins, því
svona stöður eru einmitt tilvaldar og
viðurkenndar hættulegar árásarstöður.
8 ...... Dd8-e7
9. Ddl—e2 De7xe2
10. Kel Xc2 Bc5-b6
Eins og brátt kemur í ljós, skapa
drottningarskiptin svörtu mikla jafn-
leflismöguleika. Það er því afar ein-
kennilegt, að Kaila, sem teflir að öðru
jöfnu sóknarstíl, skuli leyfa Baldri
svona skipti að ástæðulausu, og verður
varla skilið öðruvísi en báðir séu á-
nægðir með að sleppa með jafntefli.
11. Hbl-dl Rg8-e7
12. c2—c3 Bd7-g4
13. h2-h3 Bg4 x f3
14. Ke2 X f3 0-0
15. Bcl—f4 Hf8-d8
16. Hdl—d2 a7—a6
17. Bb5 X cG b7xc6
18. Bf4—e3 Bb6Xe3
Skákin hefur nú fengið mjög jafn-
teflislegt ntlit, enda fara báðir varlega
cg vilja sjáanlega ógjarna tefla í tví-
sýnuna að svo stöddu, heldur freista
að halda jafnvæginu í lengslu lög.
19. Kf2 X e3 Re7-g6
20. Rb3-a5 Hf8-e8
21. Ke3-d4 Rg6-f4
22. Kd4—c5 Ha8-b8
Hvítt reynir að notfæra sér veiluna
á drottningarvængnum, þar sem Rx
g2 er ekki álitlegt.
23. a2—a4 He8-c8
24. b2—b-l Rf4—eG
25. Kc5-d6 cG—c5!
Krókur á móti bragði.
26. Ra5—cG Hb8-bG
27. b4—b5 aGxb5
28. a4xb5 Kg8-f8!
29. Hd2-a2 Hc8-d8
30. KdG—e5 Hd8-e8
Viðureignin er Jtað jöfn, að varla má
á milli sjá.
31. Ke5xd5 Hb6xb5
32. Kd5—dG Re6—d8
33. Rc6 X d8 He8xd8
34. Kd6—c6 Hb5-b3
35. c3—c4 Hd8—c8
36. Kc6-d7 Hb3-b8!
Hingað til hefur hvítt haft heldur
þægilegra tafl, en nú virðist svo, sem
svart hafi bjargað öllu á þurrt og geti
verið rólegur Jress vegna.
37. Ha2-a5 f7-f6
38. Kd7-d6 Hb8-b6
39. Kd6-d5 Hb6-b2
40. Hal—a2 Hb2-bl
Samið jafntefli.
Ef dæma skal eftir skákinni og heild-
arsvip hennar, verður að telja jafntefli
sanngjörnust úrslit hennar, enda hafa
sjálfsagt báðir aðilar verið „eftir atvik-
um“ ánægðir og mátt vel við una.