Jörð - 01.09.1946, Qupperneq 140
Í38
JÖRÐ
ið fór svo fátækt, atvinnuleysi, eymd og skortur. Á svona tímum
kippa þeir, sem peninga eiga, að sér hendinni, þeir missa kjark-
inn og draga sig í hlé. En það verður til að auka enn á vand-
ræðin.“ >0
í „Jörð“ segir: „Ef verðlagið væri þækkað, þá mundi fyrir-
tækjunum ofraun að standa skil á vöxtum og afborgunum af
skuldum.“ „Einnig mundi verðlækkunin valda kreppu, þar
sem þeir, sem fjárráð liafa til framkvæmda, mundu fresta fram-
kvæmdum vegna fyrirsjáanlegrar verðlækkunar." „Af því
mundi leiða minnkaða atvinnu og þar með minni kaupgetu.
Af minnkaðri kaupgetu leiðir svo aftur minnkuð kaup og þar
með enn minni atvinnu."
í „Úrvali“ segir: „Landi, sem býr yfir framleiðslugetu, sem
nemur árlega 200.000 millj. dollara, ber miklu fremur að gæta
sín fyrir verðfalli en verðbólgu."
í „Jörð“ segir: „Verðleekkun ersama og kreppa.“ Og í „Jörð“
er gert ráð fyrir, að sá aðstöðumunur, sem skapast af mismun-
andi framleiðslugetu, verði jafnaður með gengisskráningu. En
það er ekki aðeins hægt, lieldur óhjákvæmilegt öllum smáþjóð-
um að skrá gengi sitt í samræmi við framleiðslugetuna (auð-
vitað með tilliti til verðlagsins innanlands). Ef einstakar þjóðii
gera það, þá geta þær í öllum tilfellum bjargað sínum eigin
fjármálum. Og ef allar þjóðir gera það, pá fyrst geta frjáls við-
skipti hafizt á ný.“
í „Úrvali“ segir: „Þegar viðskipti eru treg, á stjórnin að
lækka skattana og efla kaupgetu ahnennings með því að auka
hiklaust opinberar framkvæmdir. En þegar viðskiptin blómgast
á stjórnin að hækka skattana og draga úr opinberum fram-
kvæmdum."
En til þess að hiklaust sé hægt að auka opinberar frani-
kvæmdir á ríkissjóður að taka lán, segir í „Úrvali". Og „lán-
tökur ríksisjóðs eiga að vera tæki til að tryggja atvinnu handa
öllum og hámarksframleiðslu."
í „Jörð“ segir: „Þegar kaupgetan er lítil eins og hún var fyrir
stríð, þá sé skattstiginn lágur, en aukist kaupgetan, þá sé hann
hækkaður." Og „þeojar skatmrnir ekki nægja fyrir útgjöldun-
'/rít (kl: f '