Jörð - 01.09.1946, Qupperneq 142

Jörð - 01.09.1946, Qupperneq 142
B. O. B.: Sjálfstæði Færeyinga SJÁLFSTÆÐI Færeyja, fullu og óskoruðu, var yfirlýst i Lögþingi þeirra 18. September sl. Á sama vett- vangi lýsti fulltrúi annars sjónarmiðs því yfir, að stjórnarskrá Færeyja, sem tiltekur þær sem hluta af Danaveldi, sé enn í fullu gildi. Báðar yfirlýsing- arnar voru gerðar í tilefni af sömu þjóðaratkvæðagreiðslunni og þó geta þær með engu móti staðist saman. Þeir, sem höfnuðu tilboði dönsku stjórnarinnar, fengu meiri hluta. Á því byggist lýðveldisyfirlýsingin. Hins vogar var meiri hlutinn mjög naumur og þátttakan í atkvæðagreiðslunni lé- leg. Á því byggist afstaða þeirra, sem telja málið óútkljáð. Auk þess er greinilegt, að málið hefur ekki verið lagt svo fyrir af dönsku stjórninni, sem bezt varð á kosið. Mun þetta eiga sinn þátt í, að ekki varð betri þátt- taka í atkvæðagreiðslunni, og þýðir líklega, að meiri hluti þeirra, sem heima sátu, hafi verið fylgjandi áframhaldi sambandsins við Dan- mörku, aðeins undir nokkuð öðru formi, en boðið var. Færeyingar eru sérstök þjóð, en þó verður að játa, að vegna smæðar og landþrengsla hlýtur þeim að verða erfitt, ef ekki með öllu ógerlegt, að halda uppi til hlítar sjálfstæðu menn- ingarþjóðlífi og verða fullgildur þátt- takandi í félagslífi þjóðanna. fslenzka þjóðin verður, smæðar vegna, að leggja sig alla fram, til að geta haldið uppi virðingu sinni og hagsmunum sínttm á þeim vettvangi, en kringum- stæður Færeyinga til þess eru svo ósambærilega verri, að þeir verða víst fáir, utan Færeyja, sem hafa nokkra minnstu von um, að það takist svo, að viðkvæmum þjóðarmetnaði þeirra verði til varanlegrar ánægju. I'að verð- ur aldrei Færeyingum til minnkunar, að þeir eru fáir, og því síður, að þeir vilja vera sjálfstæðir. En öllutn er það sjálfum fyrir beztu, að sníða sér stakk eftir vexti. fslendingar tefldu á tæp- asta vað, — en saga vor og land vort studdu oss á báðar hendur. Færeyingar eru yfirleitt ekki á vaði. Carybdis og Scylla eru þar á báðar hendur. I’jóðaratkvæðagrciðslan sýnir, að að minnsta kosti helmingi þjóðarinnar er þetta ljóst. Meira að segja meðal þeirra, sem greiddu atkvæði á móti tilboði dönsku stjórnarinnar, geta ver- ið ýntsir, er raunverulega vilja ekki fullan skilnað við Danmörku, Iteldur að eins eitthvað frábrugðið form því, sem boðið var, og eru jafnvel grarnir Dönum fyrir að hafa lagt málið þann- ig fyrir, að Færeyingar gætu ekki frjálst tjáð, hvað þeir raunverulega vildu. Það er vonandi, að færeyska þjóðin taki þetta öngþveiti röggsamlega í sínar hendur og að jafnvel skilnaðar- menn geri sér ljóst, áður en það er um seinan, að þó að ekki væri annað cn það, hvað þjóðin er skipt í afstöðu sinni, þá nægir það alveg til að gera út af við alla skynsamlega von um giftusamleik þess að slíta sambandinu. Út á ólgusjó algers sjálfstæðis á ekki erindi nein ]>jóð, sem er sjálfri sér sundurþykk um þau efni. Dönum ber skylda til að eiga frum- kvæði að því, að færeyskur þjóðarvilji fái raunverulega komið i ljós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.