Jörð - 01.09.1946, Síða 170
VIII
JÖRÐ
ISLENDINGAR
íslenzkir þjóðhættir, eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagli, er
ein þeirra bóka, sem menn hafa orðið sammála um, að sé allt i senn:
merkileg fræðibók, skemmtileg aflestrar og hafi rutt þeirri braut
stefnu, sem nú er ofarlega á baugi, að skrásetja þjóðarhætti, sem
nú eru að hverfa, en mönnum er holt að rifja upp og hafa í huga
á þeim byltingatímum, sem ganga yfir þjóð vora. í kjölfar íslenzkra
þjóðhátta Jónasar hafa komið margar bækur, en engin þeirra rýrir
gildi hennar, heldur eykur það og sýnir, hversu þjóðnýtt starf Jónas
vann við skrásetningu íslenzkra þjóðhátta.
íslendingar, kaupið íslenzka þjóðhætti. liókin ætti að vera til
á hverju góðu íslenzku heimili.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR
ALLAR
HÚSMÆÐUR
vilja aö kökubakst-
urinn hcppnist sein
allra bezt. Til þess af>
svo veröi, er trygg-
ingin aö nota
Ég læt þess jafnframt getið, með hógværum orðum og ógn svona lauslega, að
ég hafa afarnauman tíma, en varð þess vitanlega ekki var, að rakarinn tæki
neitt eftir því. Aftur á móti þreif hann í hárið á mér og hafði orð á því, að
það veitti víst ekki af að „laga" það ofurlítið. Ég svaraði, að ég ætlaði ekki