Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 35

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 35
LANDNÁMSSÖGUÞÆTTIR 97 för meB sér og lítíö viö þaö unnið. Sioux Indíánar Ieggja ekki í vana sinn aö rífa niður hús,og' af því ekki ert annaö var til aö eyöileggja, skip- aöi eg aö leggja á staö liingaö. Fór eg strax sjálfur til að flýta fyrirsán- ingunni ef unt væri. Hitt fólkið kom á eftir..................... Af því enginn tími var til aö rnæla út framtíðar bújarðir, gaf eg ný- lendumönnuni eins stóra garöbletti hér á tanganum og þeir vel gátu hirt uni og skifti með þeim útsæðinu, seni var af skornuni skarnti. — Eg hefi síöan niælt út 100 ekru bújarö- ir,• eru þær fárra feta breiöar á ár- bakkannm ....................... Uppskeruhorfur eru hvergi nærri góöar. Bæöi var jörÖin illa undir- búin og útsæði gamalt. Haust hveitið komst seint í jöröina og gef- ur enga uppskeru, sania má segja um veiti sáö í vor, baunir og enskt bygg; við verðuni aö fá sent nýtt útsæði að öllu þessu. JarÖepli líta ve út og sýnast ætla að gefa góða uppskeru.......Við undirbjuggum jör na að mestu með hlújárnl, að e ns e nn plógur var notaður og hann gur, því enginn kunni að sniíöa gagnlegan plóg. Altaf bagar skortur á högum vinnumönnum, hvað sem starfa þarf. Vagnasmið- ur og maöur, er sett gæti upp vind- millu, væri okkur góö sending... Landið er langt um betra en eg haföi gert mér hugmynd uni. Eg furöa mig á að þaö hefir ekki bygst fyr. Ef stjörnsemi er viðhöfö, getur grúi fólks lífaö á vísundum yfir vet- urinn og fiski á suinrin unz jarörækt kemst í gott horf. Viö höfum, 4 samt tvö hundruð manns, sem ná- grennið byggja, haft gnægð fiskjar úr ánni síðan snemma í júni. Jörð- in er frjósöm mjðg og loftslag óvana- lega heilnænit. Eg hefi þá æru að vera lotningar fyllst, yðar hátignar, þénustu reiðubúinn Miliís Macdonell. Svo leiö hinn fyrsti vetur á slétt- unum. Mest liföi fólkiÖ á vísunda kjöti. Höfðust visundahjaiðir mikl ar við í grend við Pemhina, og var létt um aflabrögð. Eins og sjá má af bréfi Macdonells voru bújarðir úthlutaöar öllum. Lét Selkirk lá- varöur þær með litlu verði. Sum- ar leigði hann með vægum kjörurn. Aörar voru seldar. Keypti meiri meiri partur nýlendubúa lendur sín- ar. Má'þaö merkilegt heita, aö lá- varðurinn reyndi að fá setn allra flesta til að kaupa jarðir sínar. Lík- legra hefði veriö aö hann lieföi viljað hafa hér búgarð meö fjölda leiguliða likt og átti sér stað á Bretlandi. Allar jarðirnar voru mjóar ræmur tvær mílur á lengd og reistu bændur bæi sína á árbakkanum. Var því stutt milli bæja. Urn sumariö Var reist virki. Var það bygt vestast sunnanvert á nesi því er fyr var getiö. Var virkið kallað Fort Douglas, en nesið Point Douglas. Douglas var ættarnafn Selkirk jarlanna, lýöfrægt í sögu Skota. Daer var^einnig ættarnafn og báru’yngri synir ættarinnar þaö jafnan. Ekki þótti álitlegt til vetrarsetu viö Rauðána. Réð því Miles Mac- donell af að bezt rnundi að flytja til Pembina að nýju. Vísundahjarðir voru gæfari og {stærri upp í hæöun- um vesturj^af Pembina, heldur en 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.