Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 35
LANDNÁMSSÖGUÞÆTTIR
97
för meB sér og lítíö viö þaö unnið.
Sioux Indíánar Ieggja ekki í vana
sinn aö rífa niður hús,og' af því ekki
ert annaö var til aö eyöileggja, skip-
aöi eg aö leggja á staö liingaö. Fór
eg strax sjálfur til að flýta fyrirsán-
ingunni ef unt væri. Hitt fólkið
kom á eftir.....................
Af því enginn tími var til aö rnæla
út framtíðar bújarðir, gaf eg ný-
lendumönnuni eins stóra garöbletti
hér á tanganum og þeir vel gátu
hirt uni og skifti með þeim útsæðinu,
seni var af skornuni skarnti. — Eg
hefi síöan niælt út 100 ekru bújarö-
ir,• eru þær fárra feta breiöar á ár-
bakkannm .......................
Uppskeruhorfur eru hvergi nærri
góöar. Bæöi var jörÖin illa undir-
búin og útsæði gamalt. Haust
hveitið komst seint í jöröina og gef-
ur enga uppskeru, sania má segja
um veiti sáö í vor, baunir og enskt
bygg; við verðuni aö fá sent nýtt
útsæði að öllu þessu. JarÖepli líta
ve út og sýnast ætla að gefa góða
uppskeru.......Við undirbjuggum
jör na að mestu með hlújárnl, að
e ns e nn plógur var notaður og
hann gur, því enginn kunni að
sniíöa gagnlegan plóg. Altaf bagar
skortur á högum vinnumönnum,
hvað sem starfa þarf. Vagnasmið-
ur og maöur, er sett gæti upp vind-
millu, væri okkur góö sending...
Landið er langt um betra en eg
haföi gert mér hugmynd uni. Eg
furöa mig á að þaö hefir ekki bygst
fyr. Ef stjörnsemi er viðhöfö, getur
grúi fólks lífaö á vísundum yfir vet-
urinn og fiski á suinrin unz jarörækt
kemst í gott horf. Viö höfum, 4
samt tvö hundruð manns, sem ná-
grennið byggja, haft gnægð fiskjar
úr ánni síðan snemma í júni. Jörð-
in er frjósöm mjðg og loftslag óvana-
lega heilnænit.
Eg hefi þá æru að vera lotningar
fyllst,
yðar hátignar,
þénustu reiðubúinn
Miliís Macdonell.
Svo leiö hinn fyrsti vetur á slétt-
unum. Mest liföi fólkiÖ á vísunda
kjöti. Höfðust visundahjaiðir mikl
ar við í grend við Pemhina, og var
létt um aflabrögð. Eins og sjá má
af bréfi Macdonells voru bújarðir
úthlutaöar öllum. Lét Selkirk lá-
varöur þær með litlu verði. Sum-
ar leigði hann með vægum kjörurn.
Aörar voru seldar. Keypti meiri
meiri partur nýlendubúa lendur sín-
ar. Má'þaö merkilegt heita, aö lá-
varðurinn reyndi að fá setn allra
flesta til að kaupa jarðir sínar. Lík-
legra hefði veriö aö hann lieföi viljað
hafa hér búgarð meö fjölda leiguliða
likt og átti sér stað á Bretlandi.
Allar jarðirnar voru mjóar ræmur
tvær mílur á lengd og reistu bændur
bæi sína á árbakkanum. Var því
stutt milli bæja.
Urn sumariö Var reist virki. Var
það bygt vestast sunnanvert á nesi
því er fyr var getiö. Var virkið
kallað Fort Douglas, en nesið Point
Douglas. Douglas var ættarnafn
Selkirk jarlanna, lýöfrægt í sögu
Skota. Daer var^einnig ættarnafn
og báru’yngri synir ættarinnar þaö
jafnan.
Ekki þótti álitlegt til vetrarsetu
viö Rauðána. Réð því Miles Mac-
donell af að bezt rnundi að flytja til
Pembina að nýju. Vísundahjarðir
voru gæfari og {stærri upp í hæöun-
um vesturj^af Pembina, heldur en
7