Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 12
SYRPA 74 Nú söguna hef eg sagt þér þá, um Siggu smá, í fjöllunum himinhá, sem skeði hérna Hömrum á und himni blá. Er þokan ei glettin og grá?“ ,,Já, hún er sannariega glettin og grá þessi þoka,og seint held eg hún komist úr álögunum, vesalings kóngsdóttirin sú, því aldrei verða það allir smalar, sem blessa hana, enda er það ekki heldur von, eins leiðinleg og hún er“, sagði Sigríður við sjálfa sig, þegar hún hafði Iokið kvæðinu. Svo gekk hún fram í botn á Þverárdal, fram á hraunið, sem áin rann undan. Þá hóaði hún og sigaði Trygg af stað upp ífjallið. Hann hvarf strax sjónum hennar uppí þokuna, en hún hélt áfram að siga. Eftir æðilanga stund heyrir hún hann gelta upp í fjaliinu,en það var óbrigðult merki þess, að hann hafði orðið var við eitthvað af ánum. Eftir lítinn tíma kemur hann með meiri part þeirra ofan úr þokunni á harða spretti og vissi Sigríður að þær mundu halda ofan dalinn og heim á kvíabólið, af því stvgð var komin að þeim, euda elti Tryggur þær á hvarf ofan í þokuna niður eft- ir dalnum og kom svo aftur til baka másandi og gapandi með tunguna lafandi út úr sér, og neri sér upp við Sigríði. Hún klappaði honum og kjassaði hann. Æfinlega var hann eins. Sama trygðatröllið hann Tryggur! Nú var spursmálið: hvar voru hinar sem vöntuðu? Að vísu gat hún ekki talið ærnar með neinni vissu í þokunni, en þó svo, að hún sá að þær voru þar ekki allar. Eins og áður er getið höfðu ærn- ar mest sótt fram á Þverárdal síðan þeim var fært frá og því miklar lík- ur til, að þær sem vöntuðu væru neðar í dalnum og stygðust heim víð hávaðan í Trygg gamla. Það var varla hugsanlegt að þær hefðu farið að skifta sér og sumar farið upp á hamrana, par sem þær höfðu ekkert haldið sig þar, það sem af var sumr- inu, enda lítil von að finna þær þar í þessari þoku og þar að auki enginn tími fyrir Sigríði að fara að ganga upp á hamrana ef hún ætti að geta komist til messunnar. ' Hún réð því af að láta kólf ráða kasti, og hélt heimleiðis, en gleymdi þó ekki að hóa og siga, og senda Trygg upp í þokuna, á heimleiðinni,til þess að styggja ærnar heim, ef þær skyldu vera eftir í dalnum. Þegar heim á kvíabólið kom, var klukkan farin að ganga 9. Þokan hafði ekkert breytt sér síðan um morguninn. Ærnar, sem Tryggur lmfði.fundið lágumeð kyrð og spekt á kvíabólinu. Sigríður laldi þær í snatri og sá hún þá að 14 vöntuðu upp á töluna. Enginn, nema sá, sem verið hefir smali á íslandi, getur getið sér til þær tilfinningar, sem hreyfðu sér í brjósti Sigríðar, þegar hún sá hvers kyns var. Ef hún þyrfti nú að fara af stað aftur upp í þokuna og leita að þessum 14 og komast svo ekki til kirkjunnar! Hvað það var frá- munalega kveljandi og leiðinlegt!— Sigríður gekk heim á hlað, en Tryggur fiýtti sér inn í búr til hús- freyju ogfékk sér að lepja úr askin- um sínum. Hún var óráðin í því hvort til nokkurs myndi að leita að ánum fyrri en þokuna birti, eða rof- aði dálítið til að minsta kosti, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.