Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 43

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 43
SAGNIR NAFNKUNNRA MERKITMANNA 105 iö og allir leikfélagarnir voru í upp- námi yfir hvað að niér g'engi. Annað eins liefir mig aldrei hent. Eg fann hvergi til, en eg var svo óskaplega mótlættur. Eg gugnaði ált af meir og meir, og loks var eg látinn fara heim til mín með einum kunningja mínurti. Eg fleygði mér upp í rúm, þegar eg kom heim, og reyndi að læra rollu mína. En það var ekki til neins. Mér var ómögu- legt að hugsa um nokkurn hlut nema föður minn. Hann sótti altaf í huga minn. Klukkan 2 um nóttina fékk eg skeyti að heirnan, að faðir minn hefði dáið hér um bil kl. 3 síð- degis þann dag. .Jlg veit ekki hvort eg á heldur að halda. að hugur syrgjandi vanda- manna minna hafi náð mér á undan skeytinu, sem mér var sent, eða hitt að svipur föður míns heitins hafi verið hjá mér, en það veit eg að það mun takaöllum framförum fram.sem heimurinn hefir séð til þessa dags, þegar menn finna ráð til að sendast á hugum. Og sá dagur kann að vera í nánd. Grant forseti og spákonan. (Sögn Depeiv, ráðherra). Eg hefi aldrei orðið var við nein fyrirbrigði, en í tómstundum mínum hefi eg grenslast eftir þeim hleypi- dómalaust, til að vita hver hæfa væri í þeim og margt hefi eg heyrt, sem óskiljanlegt er. Eitt þið mark- verðasta af því tægi er samra^ða, sem eg varð heyrnarvottur að fyrir mörgum árum. Borgarastríðið var þá ný afstaðið og Grant herforingi kominn snemma í aprílmánuöi til Washington. Á- fergja manna að ná fundi hans var meiri en eg man nokkur dæmi til. Morgan,ráðherra frá New York var einna fyrstur til að ná honum í veizlu til sín. í veizlunni var fjöldi fólks og tiginna manna og veizlan marg réttuð eins og þá var tíska. í samtalinu í veizlunni barskygni einhvernveginn á góma. Menn tóku að þrátta um hana. Þeir voru langt um fleiri, sem fortóku að hún væri tíl, heldur en hinir, sem trúðu á hana. Þá sagði kona eins ráðgjaf- ans í ráðaneyti Johnsons forseta sögu þá sem hér fer á eftir og fanst öllum mikið um. Þaö eru nú fjörutíu og fjögur ár síðan, og þó man eg söguna enn nærri orði til orðs, eíns og hún var sögð. Mér hnykkti svo við hana. Hún sagði að íoreldrar sínirhefðu búið í noröurhluta New Yorkborgar og hún hefði verið ung stúlka, þá er bróðir hennar einn hefði farið, að heiman til Mexíko til að leita sér þar fjár og frama. Samgöngur voru þá strjálar og óvissar,og frétt- ir komu ekki af bróður hennar nema með höppum og glöppum. Eitt kvöld sótti að.henni, svo hún sofn- aði eða féll í leiðslu; þóttist hún þá sjá niexikanskt hús með breiðum veggsvölum og garðinn fyrir framan vafinn í suðrænum gróðri. Hún þóttist vita að þetta væri í Mexikó og var þó skrítið, því hún vissi þá ekkert hvernig þar til hagaði. Hún sá bróður sjnn sitja á svölum úti hjá stúlku spánskri eftir útlitinu að dæma og tala við hana af miklum álhuga. Þá kom þar að mexikansk- ur maður, og sló óðara íþrætu milli þeirra. Að lokum stakk aðkomu- maður bróður hennar með hníf svo að hann féll dauður niður. Þá hrökk hún upp, að hún sagði og hljóðaði við svo hátt upp yfir sig, að alt fólk hentiar þusti til. Fólk hennar gerðí ekki nema hlægja að sögu hennar og höfðu sýn hennar í háði, en það skrifaði þó hjá sér daginn og stundina. Mörgum mánuðum seinna kom bréf til föður hennar,og greindi það frá dauða sonar hans og hvernig það haföi atvikast, alveg eins og henni hafði birst í sýninni. Bréfið tilfærði stað og stund og kom al- veg heim við tímann, sem fólkið hafði skrifað hjá sér,þegar tímamis- raunur staðanna var tekinn til greina og bréfið endaði á því, að þeir hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.