Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 3
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIICS. I. Arg. 1911. 2. Hefti Jólanótt frumbýlingsins. Eftir BALDUR JÓNSSON. (Brot). T T T I í helmyrkri næturinnar er vindurinn á ferð. Hann feyk- ir snjónum um jöröina, leggur hann í fellingfar og breiöir liann yfir slétt- una, eins og snjóhvíta, flekklausa líkblæju. Hann hvíslar í runnunum og þýtur í trjátoppunum. Allstaöar flytur hann sama boöskapinn; skam- degúsboöskap kuldans og þjáning- anna. Vindurinn er ekki einn á ferö. Frumbýlingurinn hefir einnig átt er- indi út á sléttuna þetta kvöld. En þeir eiga ekki leiö saman. Vindur- inn kemur frá heimkynnum jökla og ísa og heldur til suðurs. Hann fer á vængjuni, er norðri hafði geliö honum, fyrir dygga þjónustu í þarf- ir kuldans og frostsins. Nýlendu- búinn gengur í fang honum. Beint móti ísköldum blæstri vita hans og vængja. Aðrir virðast ekki vera á ferð þessa nótt. Þeir eru ólíkir ferðalangarnir. Þó vindurinn sýni óbifanlegan vilja- kraft og virðist beita honum öllum til að koniast til suöursins; eins og vilji hann þíöa þar vængi sína og verma klaliakrumlur sínar, liefir liann enga sál, eða er það stuna frá sorgþrungnu brjósti, sem heyrist í trjánum? Býður satnvizka hans hon- um að hylja glæpi sína með líkblæj- unum köldu? En ferðamaðurinn, sem verður að gera sér að góðu, að ganga eftir líkklæðum sléttunnar, hefir sál. Einkanlega í kvöld bera hugsanir hans einkenni mannlegs sálarlífs. — Það er aðfangadags- kvöld jóla. Hann er einn og í ó- kunnu landi. Hvernig' má þá ann- að vera, en sorgin, vagga manns sálarinnar og móðir alls þess, sem göfugast og háleitast fæöist í hug- skoti mannsins, sé hans ósýnilegur förunautur. Þungt sækist ferðin. Snjófinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.