Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 25
ILLAGIL 87 kærkomin SigríBi, og liafa áp efa átt góöan þátt í bata hennar. ,,VeöriB er svo gott í dag, a8 eg hélt aö það myndi veröa okkur skemtun aö sitja út í því, einkum Siggu litlu, sem svo lengi hefir orð- iÖ aö vera án sólarinnar. bess vegna mæltist eg til aö þiö gengiÖ út með mér“, mælti Siguröur. ,,lin svo langar mig aö tala viö ykkur nolck- uö sérstaklega í dag — dálítiö ööru- vísi en áður“, bætti hann viö og horfði eins og út í bláinn,alvörugef- inn, þegar hann talaöi, og orðin komu reglubundin og hægt, eins og þau væru öll löngu áöur hugsuð. ,Nú er sumarið bráöum á enda — sólin alt af að lækka“, hélthann áfram. ‘ ,,Bráðum kemur ískuldi vetrarins, setn alt frystir í dalnum okkar. Þá verður hverjum þeim kalt,sem þarfað mæta frostinu innra sem ytra. — Eg hefi margoft fundið veturinn næöa kaldara um hjarta mitt en höfuö, en nú vil eg-—þarf þess með— aö á því veröi breyting. Sumariö í sumar hefir breytt mér svo, aö egþoli ekki hjarta kuldann lengur. ísinn hefir bráðnaö úr brjósti mínu, og nú þarfnast eg sólskins, og þætti sælt ef eg gæti veitt öðr- um þaö. ,Eg ætla ekki að fara aö segja ykkur æfisögu mína. Hún erhvorki margbreytileg né merkileg, -nö j’tra áliti, frekar en annara íslenzkra, ó- brotinna dalabænda. En sálarlíf eigum viö þó — hugsanir, langanir, tilfinningar. Það er aöal sagan okk- ar, en hana þekkja fáir. Hún er geymd og grafin í hjörtum okkar. ,Já, eg sagðist ekki ætla aö segja ykkur æfisögu mína, en í sambandi við þaö í fari mínu og eðli, sem þiö munuö kalla ósveigjanlega stífni, kaldlyndi og ósanngirni,ef því eraö skifta, og sem eg veit'að fólk út í frá kallar það, þá býst eg við að nokkuö af því hafi eg aö erfðum tekiö, en svo varð uppeldi mitt líka til aö auka, ef ekki aöskapa, sumar af þessum lyndiseinkennum hjá mér. , Eg var strax einþykkur í æsku og vildi fyrir engum vægja, enda var sjaldnast fariö aö mér meðgóðu. Aflaði eg mér því lítilla vinsælda á uppvaxtarárunum, en margir höföu horn í síðu minni og vildu sjá minn hlut sem smæstan. Letingi hefi eg aldrei veriö og revndi eg aö brjóta mér veg áfram eftir því sem vit mitt og orka leyfðu. Komst eg þannig heldur fratn úr þeim, sem var í nöp viö mig, en þessvegna varö eg enn óvinsælli. Reyndu þeir aö skaprauna mér eftir mætti, o" særöu mig óspart á ætt minni, eöa öllu heldur á sögu þeirri af ætt minni, sem á að hafa skeð hér fyrir löngu síöan, og sem ykkur, setn þeim, mun kunn. Kölluöu þeir tnig óhappamann og forfeöur mína morö- ingja, og því líkunt nöfnutn. Sögðu þeir eg væri sú bleyða aö eg myndi aldrei þora ;tÖ dvelja í þeirri sveit, auk heldur á þeim sama bæ og hörmung feöra minna átti aö hafa skeð á. Alt þetta sárnaöi mér,ungl- ingnum, tneira en eg fái meö oröutn lýst. —- Heimska eða heimska ekki! Þetta varö nú sterkasti þátturinn í lífi tnínu. — Eg sór þess þáaðeign- ast Hamra og búa á þeim fyr eöa síðar á lífsleiöinni. Eg vildi gera mótstööumenn mína aö lygurum. Og hvort sem sagan væri sannleik- eöa ekki, þá ætlaöi eg aö gera hana aö lýgi — ummælin þau, aö engin af ættinni mætti búa þar án óhappa. ,Áfr am brauzt eg,kaldur og óvæg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.