Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 23
ILLAGIL 85 hann komst upp og sá Sigríöi aftur. Hröðuöu þeir sér heim með Sigríði, sem þeir gátu, og lireinsaði Halldór í Tungu sár hennar og bjó um þau. En ekki var hún búin að fá fulla rænu um morguninn, en ekki var Halldór vonlaus um að hún myndi samt koma til með tímanum. í gilinu þar sem Sigríður lá, var fiatur steinn ferstrendur, en ekki mjög hár. Við hann hafði Sigríður stansað, sökum þess að hraðinn hef- ir hlotið að vera heldur lítili. Héldu menu aðTryggtir hefði gripiðíhana og rninkað þannig ferðina á henni. Sárið á baki hans virtist líka benda á, að hann hafi hrapað með henni langt eða skamt, eða hún hrapað á hann, þegar Tryggur þaut fram fyr- ir hana eftir því sem messufólkinu sýndist. En hvernig svo sem það hefir verið, þá þótti það hið mesta almætti, að Sigríður skyldi ekki vera öll sundurbrotin, eftir þeirri vegalengd að dætna, sem hún hafði hrapað. Og eins að hún ekki kast- aðist yíir steininn, heldur stansaði við hann. Þökkuðu margir smala- hundinum, að hrapiö varð ekki meira, en enginn fékk vissu sína í þessu efni. Um kveldið kom senditnaður með héraðslæknirinn. Dvaldi hann tvo daga á Hömrum yfir sjúklingunum, og sagðist mundu kotna aftur eftir vikutíma, og oftar ef þyrfti. Fékk Sigríður fulla rænu á tneðan hann var þar. Bað Sigurður hann þess síðast orða, að koma hvenær sem annir hans ekki bönnuðu það, þótt löng væri leiðin. Hann sagði Þorstein úr allri hættu ef hann yrði ekki fyrir neinumgeðs- hræringutn, og myndi þá batinn koma fijótt. En Stgríði kvað hann svo mikið meidda, að óvíst væri hvenær hún kæmist á fætur aftur, og taldi jafnvel efamál að hún yrði nokkurntíma jafn góð. En úr því yrði tíminn að skera. En líf henn- ar áleit hann að væri úr allri hættu. VIII. Þegar Sigriður eftir langa og erf- iða göngu komst loks upp á hatnr- ana, í eftirleitinni um sunnudags morguninn, þá var þar sólskin og heiður himinn, og þokan niður í dalnum horfin að mestu. Hún gekk norður hamrana. Beygði upp á egg- ina fyrir ofan Illagil og gekk svo ofan á hamrana aftur og norður fjallið. Þegar hún hafði gengið á að gizka hálftíma ferð frá Illagili, kemur hún auga á ærnar sem vantað höfðu. Lágu þær á grasgeira upp undir egginni, og jórtuðu róiega og sak- leysislega, eins og þær þættustekk- ert ílt á sig vita. Sigríður þorði ekki að siga Trygg á þær, því þá gátu þær hlaupið í öfuga átt. Ann- að hvort norður fjallið, eðayfiregg- ina. Hún gekk því í námunda við þær og upp fvrir þær, sem var ekki nema lítill spölur, svo þær vissu sér einskis ílls von fyrri en Sigríður lét hundinn gelta rétt hjá þeim. Settu þær á sprett ofan á hamrana og suð- ur þá og hún á eltir. Þá var þok- unni létt úr dalnum. Hún stansaði við og horfði heim, og þá sá hún hvar messufólkið frá Hömrum reið úr hlaði. Allar hörmungar hennar vöknuðu nú aftur í sál hennar, hálfu sárari en áður. Hún hafði íytir löngu verið hætt aðgráta— hætt aðhugsa— að eins haldið áfram, næstum til- finningaláus, þreytt og þunglatna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.