Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 41
SAGNIR NAFNKUNNRA MERKISMANNA 103 ,,En systir þín erekkihér“sagðihún. Eg skyldi ekkert í henni, að segja annað eins, því eg horíði þá á syst- ur mína með mlnum eigin augum. Þau gengu á mig að segja sér hvað kæmi til að eg væri að þessu tali,og á meðan hvarf systir mín út um dyrnar. Mér varð svo mikið um það, að eg kallaði upp: ,,Hana nú! Þarna fælduð þið liana burtu“. Hugboð. (Sögn Merriams, hershöfðingja). Af mér sjálfum er það aðsegja,að eg hefi oft haft hugboð og stundum hafa þau ræzt. E'inna skritnast þeirra, sem eg man eftir, var ugg- urinn sem sótti mig kvöld þess dags, sem orustan stóð við Antietam. Eg horfði upp á hið ógurlega mannfall, sem varð í orustunni um daginn, og manndrápið hrein svo á mig að mér þótti sjíUfsagt, að eg mundi falla daginn eftir. Eg var margsinnis kominn á fremsta hlunn með að segja kunningja mínum einum ugg minn og hvað eg vildi láta gera við plögg mín, ef eg félli. Það er sú daprasta nótt sem eg hefi lifað á æfi minni. Eg lá vakandi mestan hluta nætur og var að hugsa, um að eg yrði drepinn, og sorg vina minna. Og næsta dag var ekki svo mikið sem lagt til atlögu. En þótt hugboð mín hafi ekki æfinlega rejmst áreiðanleg, þá er öðru máli að gegna um hugboð föður míns. Við vorum altént smeik við þau, því spár hans rættust í hvert einasta sinn. Árið 1867 hafði eg aÖsetur í suð- vestur hluta Nýju Mexiko og kona mín. Hún hafði brotist þangað landveg með mér og þolað með mér mikið volk og hrakninga. Þremur árum síðar létum við okkur samt hafa það, að leggja út í 1000 mílna landleið til að ná á næstu járnbraut- arstöð. Eg skrifaði jafnframt for- eldrum mínum að við ætluðum að gera þeim heimsókn og lagði svo af stað með konu mína og barn okkar. Fólki minu þótti vitaskuld vænt um, þegar bréfið kom og taldi alt t daganna, þegar við kæmuni, nema faðir minn, Uggur hans var alt af samur, hve mikil sem var tilhlökk- unin hjá hinu fólkinu. Hann þótt- ist vita að okkur myndi vilja eitt- hvað til og ofsnemt væri að hlakka. Nær sem koma okkar barst í tal við nágrannana, og þeim sagt hve- nær ekkar væri von, þá var hann vanur að taka fram í og segja: ,,Þau eru ekki nema farin af stað. Þau eiga eftir að koma“. Hinu fólkinu fór á endanum ek k að gilda einii, því hann varð æ ó- rórri eftir því sem dagar liðu. Það var eins og hann gæri engan frið á sér haft fyrir einhverjum skelíileg- urn grun. Það er aftur af okkur að segja, að við lcomust nálega 500 mílur af leið okkar og hreptum þá óskapa rigningar og vosbúð og fórst bæði kona mín og barn mitt af henni. Hugboðið hans rættist. Vofann á ránni. (Sögn E. D. Evans, sjóliðsforingja Bandaríkja). Eg hefi á æfinni heyrt allra mestu ósköp af draumum og dagláta fyrir- burðum, sem fylla hjátrúarfulla sjó- menn felmtri og ofboði; en ekki hefi eg fengið tækifæri lil að draga hulduna af jjessháttar sögum nema einu sinni. Það var árið 1875. Við vorum þá á siglingu í Miðjarðar- hafinu og eg skráði fyrirburðinn í dagbók skipsins. Skipverjum og jafnvel sumum fyrirmönnum lá nærri við að tryll- ast af fyrirbrigðinu. Við vorum á leið til Madeira-eyjar, á siglingu í glaða tunglsljósi; þá þurfti aðdraga saman segl einhverra hluta vegna. Þegar hefluð voru stórsiglu topsegl- in, þá sást maður standa á fram- sigluránni. Hann sást greinilega, því hann bar á seglið, sem slettist fram og aftur. Fyrirmaðurinn í lyftingu kallaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.