Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 52
114
SYRPA
bóndabærinn La Haye sainte með
túni og' aldingarfSi, svo sem 80—90
faSma suSur af Mont St. Jean og
heldur austar en fyrir miSri brekku,
þar sem brekkan er hæst, en vest-
anvert viS höfuSveginn fráCharleroi
til Brussel; vegarmeginn var múr-
girSing um bæ og tún, en hins veg-
ar hrís- og kjarrgirðing, eins og
víSa er siSur í útlöndum; 2., höllin
eSa kastalinn Hougoumont meS
skógi og aldingarSi umhverfis, tals-
vert vestar og sunnar en Haye sainte
og alt að því 170föSmum fyrirsunn-
an vestanAerSa brekkuna Mont St.
Jean. Wellington sneri því bakinu
aS Brussel og Soignes-skóginum,
en Naþóleon horfSi þangað. Fylk-
ing Wellingtons náSi frá Brain-la-
leud að vestanverBu (hægri fylking-
ararmur) til Ohain, Smohain, Pape-
lolie, La Haye og Frischemont aS
austan verSu (vinstrifylkingararmur)
en brjóst fylkingar var í sjálfri brekk-
unni Mont St. Jean, og hafði hann
í fremstu röS 39 sveitir (bataillon)
eða 37—-39,000 manns. Fylking
Napóleons náSi frá Nivelles vega-
mótum aS vestanverSu (vinstri fylk-
ingararmur) til Planchenoit aS aust-
anverSu (hægri fylkingararmur),
en brjóst fylkingar var skamt norS;
ur af Belle Alliance. Nokkru færra
liö hafði Napóleon í fremstu röð;
orsakaSist þaS ineöfram af landslag-
inu. Sjálfur dvaldi keisarinn mest-
an part dags á hæðinni Rosemont
réttfyrirsunnan Belle Alliance. BáS-
ir herir stóðu því hér um bil þannig:
Vestnr.
Hægri fylkimgararmur.
Lord Hill.
Braine-la-lend.
Wellington.
Austur.
Vinstri fylkingararmur.
PlCTON.
Mont St. Jean
Smohain, La Haye, Ohain, Papelotte.
* (Chassé).
(prinsinn af Oraníu).
La Haye sainte
*
Hongoumont.
(Ney).
(Bylandt) *
(hertogi
Saxen-Weimar)
Reille.
Vinstri fylkingararmur
Belle Alliance
ik
Rosemond
Napóleon.
Plauchenoit
Drouet d’ Erlon. Lobau.
Hægri fylkingararmur.
LiBsaflinn var þessi: Napóleon
og Wellington höfSu hvor um sig
um 70,000 manns,þaraf Frakkameg-
in 15,000 manns riddaraliS, en Eng-
lendinga ntegin 13,000 riddarar. Þá
hafSi Napóleon 246, en Wellington
200 fallbyssur. Flestum kemur
saman um, aS alt liS Napóleons hafi
þann dag veriS einvalaliö; margar
hersveitir voru hinar sömu.er lengst
HöfSu verið í orustum meB honum
fyr meir, en komnar voru aftur úr
herleiSingu eftir friÖinn 1814; sumar
höfSu áttt í hernaSi viS Enska á
á Spáni og allflestir voru æfSir og
margþvældir hermenn. En ágóSum
herforingjum var beldur þurð. AS
undanskildum þeim Ney, Soult,
Lobau og Drouot (fallbyssuliSsfor-
ingja), var lítiB um hinar gömlu
hetjur frá 1808—1809. Þar vantaSi
Lannes, Gudin (báSir fallnir), Mass-