Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 66

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 66
128 SYRPA ' og með því að binda taug í fremsta hundinn, tókst okkur að tosa öllu upp á bakkann. Líkinu álitum við enyin tiltök að koma upp úr yilinu, og skildum það naudugir eftir niður á ánni. Nálægtlimmtán föðmum frágilinu fundum við góðan náttstað, þó þur viður væri ónógur. Við bjuggumst um að vanda og er því var að mestu lokið, gekk eg spölkorn inn í skóg- inn, að sækja viðarfang, sém eg hafði skilið þar eftir. Þegar eg kom til baka spurði Taylor mig, hvort eg ekki hefði hsyrt’ kallað hátt frá ánni og tvisvar endurtekið. Ekkert hafði eg heyrt, enskógurinn var þéttur og eg með þykk kinna- skjól, því kalt blés. Indíánarnir fullyrtu báðir, að þeir hefðu heyrt ópin. Eg kvað bezt að grensl- ast eftir hvað um væri að vera, mundu Indíánar nokkrir hafa fylgt slóð okkar. Fórum við niður að ánni, en heyrðum hvorki eða sáum neitt. Eg afréð að draga upp líkið ef mögulegt væri og eftir afarmikla erfiðismuni komum við sleðanum upp úr gilinu. Við sáum þó ekki eftir fyrirhöfn okkur, því næsta morgun sáum við þess merki, að fjallfress hafði um nóttina farið þar um,er sleðinn með líkinu hafði stað- ið. Það er þarflaust að segja þeim er það dýr þekkja, að líkið liefði ekki verið ósnert, ef við hefðum skilið það þar eftir yfir nóttina. Um síðir komumst við til Fort Simpson 21. marz. Og var líkið kistulagt ogjarðað 23.þessmánaðar. Stuttu eftir komu okkar þangað, sagði og Mr. Ross verzlunarstjóra þar í virkinu, ferðasögu okkar. Mr. Ross hafði verið vinur Peers, hafði gott minni og var orðlagður fyrir eftirhermur. Hafði hann upp orðið ,,Marche‘‘ eftir Peers sáluga og kváðust allir þekkja röddina. Fanst mér það alveg sama röddin, og eg heyrði á ánni Meðan á dvöl minni í Fort Simp- son stóð, sváfum við Ross sinn í hverju rúmi í sama herbergi. Fyrsta eða annað kveldið, eftir að við höfð- um slökt á kertunum, héldum við áfram að rabba fram og aftur um þessa frábæru atburði, og annað viðkomandi þeim látna. Alt í einu varð eg sem yfirkominn af tilfinn- ingu, sem ómögulegt er að lýsa, en seni mér fanst þá,og enn,boða nær- veru hins dána manns. Þessi til- finning greip mig svo snögglega, að eg ósjálfrátt breiddi upp yfir höf- uð og þagnaði. Eftir nokkuraugna- blik, ef til vi 11 að eins fáar sekúndur ávarpaði Mr. Ross mig—hann hafði einnig snögglega þagnað—með skjálfandi röddu og spurði, hvort eg hefði fundið til einkennilegra til- finninga. Eg játti því og lýsti tilfinningum mínum og htigsun- um, og kvað hann þær vera hinat sömu, er yfir sig hefðu komið. Eg veit hvað martröð er, en er það elcki ótrúlegt, að tveir inenn, báðir glaðvakandi, og djúpt sokknir í samræður, j’rðu möru troðnir í senn. Þess má geta, að hvorugur okkar hafði neytt áfengis um daginn. Eg eftirskil öðrum • að útskýra þessa viðburði. Hefi að eins reynt að segja eins satt og rétt frá öllu og eg hefi vit á. Líkur svo sögu þessari. , (Lauslega þýtt af B. J.). SMÁVEGIS. Margt er undarlept í náttúrunnar ríki. I líkama maynsins eru 240 bein. Hjartaö í manninum berst 92,160 sinnum á dag. í lax hrogni hafa fundist ein miljón eggja. Kóngulær verpa 2000 eggjum. Býflugna drottniugar verpa 100,000 eggjum á ári. Kaupgjald í Austurlöndtim. Meðalkaup í Kína er talið i8c. á dag, í Japan álíka, en á Indlandi miklu minna. Verkamenn í Osaka í Japan, þeir sem bezta borgun fá, hafa 22C. á dag. I Peking er verið að leggja talþræði; þeir sem stárfa að því fá ioc. á dag; í Shanghai eru einföldttm verkamönnmn borgaðir $4 á mánuSi; fyrir vandasöm- ustu verk í prentsmiðjum borga þeii'45c. á dag í Tokio, og lögregluþjónum 40C. á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.