Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 28

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 28
LANDNAMSSÖGUÞÆTTIR Kaflar úr sögu fyrstu landnámsmanna í Manitoba. Eftir Baldur Jónsson, B. A. SA N N M Æ L I þaö er jafnan á vörum vor Vestur-íslendinga, aðþeir, sem af íslandi flytja til Can- ada nú á timum.hafi lítið aðsegja af örðugleikum þeim, er mættu fyrstu íslenzkum landnemum í Vesturheimi í hverju spori. Það bæri vott um ræktarleysi meiraen h'tið, ef vér iét- um deyja út á meðal vor atburði og minningar úr lífi vorra fyrstu land- nenia. En eins og vér sem Vestur- íslenzkt þjóðarbrot viljum muna ís- lenzka landnema, er oss og engu að síður skylt, að kynnast að nokkru sögu þeirra, er fyrstir allra námu land í Vestur-Kanada. Peir eru landnemarnir er vér Vestur-Kanada- búar, ættum að bera sama hugar- þel til og Nýja-Englandsríkin til ,,pílagrímanna“ er út komu með Mayflower árið 1620, eða íslenzk þjóð í heild sinni til Ingólfs Arnar- sonarog ann tra frumbyggja íslands. Framtíð vorra fyrstu landnema í Manitoba var vissulega á huldu áð- ur þeir komu til fyrirheitna landsins, örðugleikar þeirra að flytja sig næst- um ókleifir, og aðþrengingar eftir hingaðkomu margar og sárar, en er vér berum þettasaman við þekking- arskort á fyrirlieitna landinu, flutn- ingstæki og auðnuleysi fyrstu land- nema Manitoba, verður oss þakk- læti á vörum,yfir auðnu landa vorra. Eftirfarandi línur eiga að vera til- raun, að sýna örfáa atburði úr lífi fyrstu nýlendunnar í Manitoba. At- burðir margir eru sjálfsagt mörgum lesendum vorum kunnir,en þó margt verði látið ósagt, er í letur mætti færa, vonum vér aðeinhverjum veiti léttara að skilja sögu þessara manna eftir en áður. Vér, sem þekkjum landgæði og auðsæld vesturfylkjanna, heyrum með undrun, að landflæmi það hafi nokkurt tíma verið talið óbyggilegt, og verðmætt aðeins til grávörufram- leiöslu. Eru þó að eins rúm fimmtíu ár síðan, að maður sá, er bezt þekti landið bar það fyrir rannsóknarnefnd neðri málstofunnar Brezku, að land- flæmi það hið mikla, vestan stór- vatnanna, væri að öllu óhæft til ak- uryrkju og kikfjárræktar. Maður sá var Sir George Simpson, land- stjóri Iludsonsflóafélagsins, og einvaldur yfir lendum öllum frá Ont- ario fylki vestur að Kyrrahafi, milli Bandaríkjanna og íshafsins. Þó Sir George hafi efalaust gert eins lítið úr landkostum og hægt var, er þess lítill efi að hann áleit landgæði fremur rýr. Löngu áður hafði þó aðalsmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.