Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 16
78
SYRPA
11111 ólíkum piltum. En allir, sem ver-
ið hafa sjómenn til lengdar, hafa eitt
sameiginlegt einkenni: þeim þykir
gaman aö segja sögur og hlusta á þær.
ÞaS er ekki laust viö, aö eg sé líka þvi
marki brendur, þó aö eg geti ekki taliö
mér þaö til gildis aö hafa veriö full-
gildur sjómaöur. Þaö lakasta viö mig
er, aö eg gleymi þeim flestum jafn-
óöum ; eina man eg þó núna. Þaö var
gamall maöur, er sagöi mér hana. Viö
vorum i'nni á höfn. Þaö var blíöa logn
og hiti og viö voruni aö niála stjórnar-
pallinn, en geröum reyndar lítiö annaö
en aö reykja og segja sögur.
Einu sinni, þegar við höföum málað
um stund af kappi, kemur gamli maö-
urinn til mín og segir: “Mikill er
munurinn á mönnunum. Ekki veít eg
livaö Howard skipstjóri heföi sagt, ef
tveir menn heföu gert jafn lítið á eins
löngum tíma og við höfum gert.”
Eg spuröi hvort hann hefði veriö
lakari en aörir.
“Eakari,” sagöi gamli maöurinn.
“Þaö er sá versti árans þrjótur, sem
eg hefi nokkurn tíma kynst. Þvílíkt
bönvað bein. Allir voru dauöhræddir
viö hann.”
“Eg réðst á skip hjá honum í Aber-
deen. Alt af er mér í minni, þegar eg
sá hann fyrst. Hann var livítur fyrir
liærum og hárin á höfðinu stóöu í all-
ar áttir eins og kampar á liundi. And-
litiö dökkrautt og steingrá augu. Mér
lá viö'aö lirækja í hann og ganga úr
skiprúmi að óreyndu, og eg sá seinna
eftir aö eg gerði þaö ekki.
“Eg lenti á hans vakt. Þetta var
um vetur; þaö var stormasamt, en
frost lítiö. Þegar viö komum út í
rúmsjó, leizt mér ekki á blikuna. Það
giiti einu hverju viöraði, alt af uröum
við að standa á hausnum í verkum,
sem engum alniennilegum skipstjóra
dettur í hug að láta vinna, nema þegar
vcl viörar eða inni á höfnum. Mér
var sagt, að ekki þýddi aö kvarta.
Kunningi minn var á stýrimanns-
vaktinni. Eg fór því til skipstjórans
og baö hann aö Iofa mér aö komast á
þá vaktina, því aö mér þætti gaman a'ö
fá aö vinna með kunningja mínum.
Auðvitað var ástæðan sú, aö þeir kom-
ust léttara út aí vinnunni. En skip-
stjórinn sagöi: “Nei, þú getur verið á
þeirri vakt, sem þú ert,” og fór frá
mér með fyrirlitningarsvip.
“Þá átti matsveinninn ekki upp á
háboröið hjá honum. Alt af þegar í
liöfn var komið, þá taldi hann upp
allar þær inatar tegundir, sem hann
vildi hafa á boröum þann og þann
daginn. Var þaö stundum ekki fáan-
legt. En þaö gilti einu. Ef út af var
brugöiö átti matsveinninn von á öllum
verstu óbótaskömmum og stundum
barsmíð í þokkabót.
“Þaö var líka siöur hans, aö á-
kveða strax og komið var í liöfn, hve
nær hásetarnir mættu fara í land. Ef
viö hlýddum því ekki og fórum í land
á laun, þá máttum við eiga það víst,
a'ð tapa tveggja eöa þriggja daga
kaupi ef þaö komst upp.
“Móðir mín átti heima í Glasgow.
Einu sinni, þegar viö komum þar, fékk
eg skeyti frá henni um að finna sig;
hún hafði veikst skyndilega. Land-
göngukveldið var þá hjá liðiö. Eg
fór því og sagði skipstjóra hvernig á-
statt var, sýndi lionum miðann og bað
um leyfi að mega skreppa á land.
“Nei,” sagöi hann. “Hún lifir hvorki
lengur né skemur, hvort sem þú sérö
hana eöa ekki.” Eg sá hana aldrei
framar. En þarna stóö hann eins og
staur á þilfarinu alt kveldið og eg veit