Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 17

Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 17
STAURAR ekki hve langt fram á nótt, til þess aS hafa gætur á mér. Eí nokkurt rétt- læti er til, þá er eg viss um að honum hefir hefnst fyrir þetta.” Maria hélt að karlinn hefði sett jjetta saman. En eg er viss um, aö ef hún hefði sé'ð andlitið á karlinum, þegar hann sagöi mér söguna, þá hefði hun ekki- efast um, að hann sagöi þetta satt. Mér datt strax í hug annaö dæmi og hélt áfram. “Þú manst eftir honum Einari, sem smíðaði húsið okkar. Einu sinni ur'ö- um viö ekki á eitt sáttir. Þá sag'Si hann mér þessa sögu: Hann hafði lengi unniö hjá manni, sem kominn var svo langt í iðn sinni, að hann kallaði sig byggingameist- ara. Einar átti að líta eftir smíði á húsi fyrir hann. Þeim varð alvar- lega sundurorða. Það kom til út úr því, að Einar vildi ganga betur frá í kringum eldfærin en byggingameistar- inn. Byggingameistarinn hótaði að reka hann í burtu ,ef hann hlýddi ekki. Einar varð því að láta undan síga. En fáum vikum eftir að húsið var fullgert kviknaði í því, einmitt vegna þess, aö ekki hafði verið farið að ráðum Ein- ars, og það brann til kaldra kola. Húsið var ekki komið í eldsábyrgð. Eigandinn stóð þvi eftir með tvær hendur tómar og aðrir urðu að hlaupa undir bagga með honum. Heldurðu að húseigandanum hafi ekki fundist hann reka sig alt eins tilfinnanlega á byggingarmeistarann eins og eg á ljóskersstaurinn? “Ef þú kallar alt þessu líkt, staura,” sagði María, “þá geturðu lengi haldið áfram.” “Lofaðu mér að segja þér eina sögu enn þá,” sagði eg. Sannleikurinn var ■ ,i, au eg eygði ekki út yfir sagna- !: reiðuna, sem mér datt í hug. Og mér meira en datt í hug að halda Maríu vakandi fram undir morgun til þess að hlusta á þær. Mér fanst svið- inn í mínu eigin sári minka við það. “Það komst einu sinni til tals, að tvær sýslur hér á landi legðu saman til að koma upp ullarverksmiðju. Sér- fróðir menn höfðu verið fengnir til að gera áætlun úm kostnaðinn. Hún átti að ganga fyrir vatnsafli. Lækir féllu um báðar sýslurnar. Víða voru því hentugir staðir til að reisa verk- smðjuna. Tveir voru þó álitnir heppilcgastir og landsháttum hagaði svo, að hvorugur tók öðrum fram. En svo illa vildi til, að þeir voru sinn í hvorri sýslunni. Um það urðu nú langar deilur og mikið þref á hvorum staðnum verksmiðjan skyldi standa. Hvor sýslan um sig vildi fá hana inn- an sinna takmarka. Ræðan harðnaði Stöðugt. Hvorugur málspartur vildi iáta sinn hlut. Kom þar að lokum, að hvor sýslan um sig neitaði að leggja fram fé til fyrirtækisins, nema verksmiðjan yröi innan sýslu. Þetta reið málinu að fullu, því að hvorug sýslan sá sér fært að koma upp verk- smiðjunni af eigin ramleik. Verk- smiðjan er ókomin enn og kemur lík- lega aldrei.” “Þetta veit eg að er satt,” sagði María. “Eg átti heima í annari sýsl- unni, og man þegar þetta kom fyrir.” Eftir litla þögn bætti hún við: “En livað alt fréttist. Eg er viss um, að ekki hefir þú verið liér á landi, þegar þetta skeöi og ekki var sagt svona frá því í neinu blaði.” “Flýgur fiskisagan”, sagði eg. “En nú skal eg segj a þér nokkuð! Eg þekti bónda, sem aldrei lét bera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.