Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 20

Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 20
12 SVR.PA væru hraktir af ofviðrinu; og þar sem hann óttaðist aB þeir kvnnu aö sigla nokkrum skipum sínum til Englands meöan hann væri fjarver- andi, flýtti hnnn sér til baka. Hann tók sér aftur bólfestu í Plvmouth og beiö eftir fregnum um komu Spán verja. Þaö stóð á knattleik, sem Drake og aðrir foringjar voru að leika,þeg- ar lítil skúta undir fullum seglum sást renna inn á höfnina. Foringi hennar steig tafarlaust á land og flýtti sér þangaö sem sjóliösforingj- arnir voru. Hann hét Fleming og var foringi á litlu skozku skipi, sem var útbúiö til hernaðar. Hann sagöi foringjunum, aö hann heföi séö spánska fiotann framundan Cornwall-ströndum um morguninn. Foringjarnir fóru aö flýta sér ofan að sjónum, er þeir fengu þessar fréttir. Þaö var hrópað út á skipin eftir bátnum; en Drake stöövaði fé- laga sína rólegur og heimtaöi að lokiö væri við leikinn. Hann sagði að tíminn mundi nógur bæði til þess, að enda við leikinn og sigrast á Spánverjum. Hinn dirfskufylsti leikur, sem nokkurn tíma hefir ver- ið leikinn, var því hafinn á ný. Drake og vinir hans miðuðu síðustu knöttunum með sömu hárvissu still- ingunni er þeir voru í þann veginn að miða byssunum sínum með. Síð- ustu knöttunum var kastað, og síð- an fóru þeir út á skipin, eins léttir í lund og rólegir og þeir höfðu verið á knattfletinum. Á meðan á þessu stóð höfðu sendi- boðar verið sendir af stað út um alt England og merki veriö gefin til að aðvara hvern bæ og hvert þorp að loksins væru óvinirnir komnir. í hverri hafnarborg var samstundis byrjað á viðbúnaði bæði á sjó og landi, í hverju héraði og hverjum bæ var óðara byrjað að safna rnönn- um og hestum. En bezta vörn Englands, þá sem ávalt, var her- skipaflotinn. Eftir að búiö var að draga skipiti móti vindi út úr Pt'y- mouth höfn, stýrði yfirflotaforinginn skipunum vestur með landi i þægi- legum byr og lét gæta vandlega að spánska flotanum. Brátt gáfu fiski- bátar frá Cornwall og merki á landi til kynna, aö spánski flotinn væri ekki langt undan landi. Nú á tímum er England svo vold- ugt, en Sp'ínn svo vanmáttugur, að það er ómögulegt, nema með all- nákvæmri sögulegri athugun, að skilja, hvaða hætta Englandi staf- aði af valdi og yfirgangi Spán- ar, eða gera sér grein fyrir þýðingu þessara atburða í veraldarsögunni. England átti þá ekki víðlent ríki á lndlandi og í nýlendunum, það átti að eins smábygöirnar í Norður- Ameríku, sem Raleigh og Gilbert höfðu nýlega stofnað. Skotland var sérstakt ríki og írland var enn þá meiri byrgði og verra uppreisn- arheimkynni en það hefir verið síð- an. Þegar Elizabet drottning kom til ríkis var fjárhagur ríkisins mjög bágborinn og þjóðin skift. Ófriður stóð yfir, sem kostaði England síð- ustu leyfarnar af ítökum sínum á Frakklandi. Elizabet átti skæðan keppinautO um völdin, sem allir kaþólskir stjórnendur studdu að málum; og jafnvel sumir þegnar hennar vildu ekki, sökum trúar- bragðalegs ofstækis, kannast viö að hún hefði rétt til ríkisstjórnar, og skoðuðu hana sem rangtrúaðan María drotning Stúart.—ÞýB,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.