Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 24

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 24
86 SYRPA fjögur þúsund frá Neapel, sex þúsund frá Kastilíu, þrjú þúsund frá Aragón, þrjú þúsund frá Austurríki og Þýzkalandi ásamt hertýgjuöum hestum handa fjórum herdeildum; einnig fékk hann lið frá Franche Comte og Vallandi. Hann lét höggva tré í Waes-skógum og byggja flatbotnaða báta, til að flytja íi einvalalið sitt frá Meinport og Dunkirk til Temsármynnis undir leiðsögu og vernd spánska flotans. Fallbyssuiterrur, áhöld til umsáturs og alls konar efni, sem þurfti til að byggja brýr,herbúðir og varnarvirki áttu að flytjast á þessum flatbátum. Prinsinn hélt áfram að leggja undir sitr Niðurlöndin meðan hann var að undirbúa leiðangurinn til Englands. Sundrung í liði uppreisnarmanna í Sameinuðu Ríkjunum og Leicester hjálpaði honum til að ná aftur Déventer ásamt vígi við Lutpen, sem ensku herforingjarnir, Sir Will- iam Stanley og Sir Roland York fengu honum í hendur, erþeirgengu í þjónustu Filipusar, eftir dauða Maríu Stúart. Enn fremur hafði hann náð Sluyes á sitt vald. Ætl- un hans var að skilja eftir undir stjórn Mansfeldt greifa nógu mikið lið til að halda áfram stríðinu við Hollendinga, sem nú var orðið auka- atriði, meðan hann sjálfur færi með fimtíu þúsund menn á flotanum og flatbátunum til að vinna aöalverk- ið. Páfanum var mjög umlnigað að fyrirtækið hepnaðist. í páfabréfi, sem átti ab halda levndu þar til her- innn væri stiginn á land á Englandi endurtók Sixtus páfi bannfæringar Píusar fimta og Gregotíusar áttunda yfir Elizabetu og dænuli hana frá ríki. Elizabet var sökuð um morð og villutrú og það gert að skyldu að svifta hana völdum. Samningur var gerður í júní 1587. Páfinn skuldbatt sig til að Ieggja fram eina miljón scudii) til herkostnaðarins og átti liann að greiða peningana strax og konungurinn hefði náð einhverri enskri höfn á sitt vald. Filipus dró saman fé úr öllu sínu víðlenda ríki sem mest hann gat. Kaþólskir höfðingjar á Frakklandi hjálpuðu honum fúslega. í höfnum Miðjarð arhafsins og meðfram öllum strönd- um að heita mátti, frá Njörfasundi til Jótlands var undirbúningurinr. fyrir hina miklu herferð knúinn á- fram af trúrrofsa og móðgaðri metn- aðargirni. í fyrstu var ekki gert uppskátt til hvers liðsöfnun Filipusar væri ætluð. Að eins hann sjálfur, Sixtus páfi, hertoginn frá Guise og upp- áhaldsráðgjafi hans, Mendoza vissu hver hinn eiginlegi tilgangur var. Sá orðrómur var látinn berast út, að herinn ætti að fara til Indlands og leggja þar lönd undir Spán. Stundum gáfu sendiherrar Filipusar í útlöndum í skyn.að konugur þeirra hefði ákveðið að vinna fyrir fult og alt á uppreisnarmönnum a Niður- löndum. En Elizabet og ráðgjafa hennar hlaut að gruna, að úr ófrið- arblikunni kæn.i stormur,sem skylli á ströndum Englands. Vorið 1587 sendi Elizabet Sir Francis Drake til að sigla fram og aftur fyrir mynni Tagus-fljótsinsO. Drake sigldi inn í Cadis-flóa og Lisbonhöfn og lagði eld í mikið af herútbúnaði og flutn- i) Italskur silfurpeuingur, hér uin bi) einn dollar.—Þýð. i) Eitt hið stærsta fljót á Pýrenaskag- anum, sem borgin Lisbon stendur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.