Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 52

Syrpa - 01.01.1914, Qupperneq 52
114 SYRPA an í það skiftið. Hann gekksuður árbakkann og fram hjá Arnóri, og leit til hans sem ailra snðggvast, en ávarpaði hann ckki. Enda var það sjaldan, að þeir töluðust við. III. Æfintýri'ö i St. Boniface. Ekki leið á löngu áður en eg fekk góða og stöðuga atvinnu hjá fast. eigtiasaia nokkrum á Aðalstrætinu. Vann egá skrifstofu hans frá því að klukkan var níu á morgnana og þangað til klukkan var sex á kveid- in, og fékk eg tíu dali í laun um vikuna. Eg kyntist brátt ýmsum í bænum, einkum löndum rnínum og sótti eg iðulega samkomur þær, sem haldnar voru í íslendingafélags- húsinu á Elgin Avenue, sem þá var nefnt Jemima stræti. En um þessar tnundir kyntist eg engum eins mikið og Arnóri, því liann svaf í sama herbergi og eg; og þó hann léti það lítið í Ijós, þá vissi eg að honum varð fljótt vel til mín, og gat stundum veriö ræðinn, þegar við vorum einir satnan. En oftast var hann þó mjög fátalaður. Iðulega gekk hann á kveldin ofan á árbakkann, og sat þar og starði út á ána, þangað til að dimt var orðið. Eg þóttist vita, að eitthvað þungt hvíldi á huga hans, og mig langaði til að'vita, hvað þaö væri, en vissi aö það var þýðingarlaust að spyrja hann um það. — Eg komst brátt að því, að bann var prýðisvel að sér, talaði dável ensku, og gat lesið hana furðu vel. Hann las all-mik- ið af enskum skáldritum — einkum ijóðmælum — en lelt varla aldrei í dagb’.öðin. Mjög var hann óstöð- ugur við alla vinnu, og vann aldrei nema fáa daga í sama stað; en hann átti þó alt af dálítið af peningum, og fór vel með þá, og skuldaði eng- um neitt. Ætíð var hann þokka- lega búinn, þegar hann var ekki að vinna, og hann átti ágætan spari- klæðnað, en var sjaldan í honum. Eina stóra kistu átti hann. Hana hafði hann fengið í Bandaríkjunum. Hún var með sterkum járnböndum, og var Iæsingin sérlega traust og vönduð. Hann geymdi aleigu SÍrta í þessari kistu og' sá um það, að hún væri aldrei ólæst, þegar hann fór eitthvað frá húsinu. Og eg tók oft eftir því, aö honum var ekkert um það gefið, að eg stœði ntjög nærri, þegar hann þurfti að opna kistuna og taka eitthvað upp úr henni — ekki sízt ef hann þurfti að leita þar að einhverju og róta þar til ýmsu. Og' ekki hefir honum þá dottið það í hug, að eg mundi eiga það eftir, að kornast að hinu furðulega leyndarmáii lians, og taka þátt i nokkrum af hans kynlegu æfintýruni. En sú varð raunin á eins og lesarinn fær bráðum að vita, ef hann verður svo góður að lesa sögu þessa til enda. Fyrsta kvöldið, sem við vorum einir sarnan í herberginu okkar, spurði eg hann um ýmislegt, sem snerti sjálfan hann og fólk ha’ns. Hanti svaraði mjög kurteislega öll- um spurningum mínum, en svörin vorit jafnan stutt. Föðursinn sagð- ist hann hafa núst fyrir mörgutn áruni. En móðir hans var nýlega dáin. Hann átti eina systur, og hún var eldri en hann, og var fyrir skömmu gift uhgum bóndas}'ni heima á íslandi, og voru þau mjög fátæk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.