Syrpa - 01.04.1917, Side 14

Syrpa - 01.04.1917, Side 14
i 2 SYRPA, 1. HEFTI 1917 Ahrif hugans á lófann. T ÓFALESTUR er ekki eitt af því nýjasta ; hann tíókaSist mjög snemma á öldum. Hómer ritaSi um lófalestur. Plato, Só- krates, Aristoteles, yfirleitt allir heimspekingar Forngrikkja voru lófalesarar. Lófalestur, eSa þaS aS geta séS fyrir óorSna æfi-at- burSi í línum lófans, þektist meS- al Fornegypta. Rómverjar til forna stunduSu einnig þessa fræSi. Meóal Indverja til forna átti hún griSland og helzt enn viS hjá Hindúum. Lófalestur hvarf úr sögunni í NorSurálfunni á 17. öldinni, en var aftur tekinn upp er fariS var aS reyna aS þekkja karaktér, gáfnafar og upplag manna eftir lögun og byggingu handarinoar. Lófalestur var gerSur öllu vísindalegri enn hann hafSi áSur veriS af manni, er D’Arpentizny hét, og sem má skoSast helzti frömuóur lófalest- urs nútímans. Hann fékst 30 ár, viS rannsóknir þar aS lútandi, áSur enn hann kom opinberlega fram meS aðferS sína. SíSan var hún aukin og endurbætt af Ad- rein Desbarrolles. Lófalestur hefir æfinlega vakiS eftirtekt hugs- andi manna, en þeir sem hafa gefið sig viS honum liafa orSiS fyrir háSi og fyrirlitningu þeirra, sem ávalt eru reiðubúnir ab leggja ómilda dóma á alt, sem þeir ekki skilja sjálfir. AS þessu leyti hefir lófalestur fengiS svip- aSar viStökur og flest önnur vís- indi, en háS þeirra, sem ekki þekkja lófalestur, hefir aS eins orSiS til þess aS sýna hiS sanna gildi hans. Því miður hefir þaS spilt fyrir lófalestri, aS hann hefir verið notaSur í miður góSum til- gangi af samvizkulausum og þekkingarlausum fúskurum, sem ekki hafa haft neitt annaS fyrir augum en aS nota sér trúgirni al- mennings, til þess aS hafa út úr honum peninga meó óærlegum brögSum, en þetta sannar alls ekki að lófalestur sé ekki áreiS- anlegur, þegar hann er um hönd hafSur af þeim sem hafa vit á honum. ÞaS er ekki lófayísind- unum aS kenna, þótt aS lestur svikara, sem fást viS þau, sé óá- reiSanlegur, en slíkir menn gjöra mikinn skaSa. Margir nafnkendir og gáfaSir menn á síSari tímúm, hafa hall-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.