Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 14

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 14
i 2 SYRPA, 1. HEFTI 1917 Ahrif hugans á lófann. T ÓFALESTUR er ekki eitt af því nýjasta ; hann tíókaSist mjög snemma á öldum. Hómer ritaSi um lófalestur. Plato, Só- krates, Aristoteles, yfirleitt allir heimspekingar Forngrikkja voru lófalesarar. Lófalestur, eSa þaS aS geta séS fyrir óorSna æfi-at- burSi í línum lófans, þektist meS- al Fornegypta. Rómverjar til forna stunduSu einnig þessa fræSi. Meóal Indverja til forna átti hún griSland og helzt enn viS hjá Hindúum. Lófalestur hvarf úr sögunni í NorSurálfunni á 17. öldinni, en var aftur tekinn upp er fariS var aS reyna aS þekkja karaktér, gáfnafar og upplag manna eftir lögun og byggingu handarinoar. Lófalestur var gerSur öllu vísindalegri enn hann hafSi áSur veriS af manni, er D’Arpentizny hét, og sem má skoSast helzti frömuóur lófalest- urs nútímans. Hann fékst 30 ár, viS rannsóknir þar aS lútandi, áSur enn hann kom opinberlega fram meS aðferS sína. SíSan var hún aukin og endurbætt af Ad- rein Desbarrolles. Lófalestur hefir æfinlega vakiS eftirtekt hugs- andi manna, en þeir sem hafa gefið sig viS honum liafa orSiS fyrir háSi og fyrirlitningu þeirra, sem ávalt eru reiðubúnir ab leggja ómilda dóma á alt, sem þeir ekki skilja sjálfir. AS þessu leyti hefir lófalestur fengiS svip- aSar viStökur og flest önnur vís- indi, en háS þeirra, sem ekki þekkja lófalestur, hefir aS eins orSiS til þess aS sýna hiS sanna gildi hans. Því miður hefir þaS spilt fyrir lófalestri, aS hann hefir verið notaSur í miður góSum til- gangi af samvizkulausum og þekkingarlausum fúskurum, sem ekki hafa haft neitt annaS fyrir augum en aS nota sér trúgirni al- mennings, til þess aS hafa út úr honum peninga meó óærlegum brögSum, en þetta sannar alls ekki að lófalestur sé ekki áreiS- anlegur, þegar hann er um hönd hafSur af þeim sem hafa vit á honum. ÞaS er ekki lófayísind- unum aS kenna, þótt aS lestur svikara, sem fást viS þau, sé óá- reiSanlegur, en slíkir menn gjöra mikinn skaSa. Margir nafnkendir og gáfaSir menn á síSari tímúm, hafa hall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.