Syrpa - 01.08.1920, Page 8
230 S Y R P A
ilýtSstjórn (democracy), komu púritanar, mannsterkir og fullir af
sjáílfstrausti, siglandi inn í hinn ólgulausa Massachusetts-flóa, vel
undir þaS 'búnir aS halda áfram starfinu er hinir ihöfSu byrjaS.”
Allskonar munnmælasögur — meira og minna óáreiSanleg-
ar — höfSu skapast um pilagnímana og bygS þeirra (Plymoutih-
nýlenduna á Cape Cod), en margar þeirra týndu gildi sínu og
urSu aS engu þegar handrit William’s Bradford höfuSsmanns
fanst áriS 1072, handrit, er hafSi sem fyrirsögn: Saga Plymouth
nýlendunnai (History of the Piimoth Plantation). Margt af
þessum munnmælasögum og skálda-tilbúningi átti rót sína aS
rekja til eins af kvæSum Longfellow's: "Tbe Courtship of Miles
Standisih”, er skáldiS orti nokkrum árum áSur en handrit Brad-
ford’s höfuSsmanns fanst. Longfellow hafSi enga vitneskju um
þann sann'leika^ aS sögúhetja hans í nefndu kvæSi, John Alden,
var ek'ki meSlimur pílagrímanna, heldur var hann beykir, er þeir
náSu í á bryggjunum í Soutlhampton, og sem fór meS þeim til
Ameríku á Mayflower, ráSinn í vist til eins árs. Prisci'Jla Mullins
(önnur sóguhetja í kvæSi Longfellow’s) var dóttir Mr. William’s
Mullins, kaupmanns frá London, sem í raun og veru var ekki píla-
grímur (eSa einn af hinum svonefndu “pflagríma feSrum”),
heldur blátt áfram “æfintýramaSur, sem slóst í förina”. För
brýSurinnar á nautsbaki, sem skáldiS (Longfellow) lýsir svo
greinilega, var sögulega ómöguleg, meS því aS þaS var enginn
nautpeningur til í bygSinni, þar til mörgum árum síSar.*)
iÞessir fyrstu landnámsmenn í Nýja-Englandi, pílagrímarnir,
átlu viS marga örSugleika aS stríSa og urSu fyrir mörgum von-
brigcSum, jafnve‘1 áSur en þeir komust vestur yfir Atlantshaf.
Eftir ófyrirsjiáanllegar tafir á Englandi, lögSu þeir út frá Dart-
moutih-lhöfn á tveimur skipum, “Mayflower” og “Speedwell”, í
lok ágústmánaSar, en skipin voru ekki komin langt frá landi áS-
•) t>etta er eltt a£ rtiörguin dæmum er sýna, aö sönn saga (History)
veröur vart öygö á kviriiiini, jafnvel ettir stíirskftlil.t-liiN og t. d. Long-
fellow. Skáldln taka sér oft Hkfllilnlejfl af ýmsu tæi; en svo er líklegt aö
I.ongfc.ilow hafi ekki þekt sögu bygöarinnar á Cape Cod til hlítar, sem
honum var vorkunn. Þótt saga Nýja íslands nái enn ekki yfir hálfa óld,
þá mi lienda á kvæöi sem eru villandi, ef byggja skyldi á þeim Hiigu.
Tökum til dæmls kvæöiö “Sandy Bar”. Þegar Longfellow orti kvæöí þaö,
sem hér er átt viö, þá var liöin hálf þriöja öld frá því aö bygö hófst í
Nýja-Englandi, svo honum var meiri vorkunn, þótt hann setti í þa ö u>:a,
sem enginn var til, en höf. “Sandy Bar”, aö setja í kvæöi sitt leiöi ísl.
landnámsmanna, sem ekki eru til. Enginn taki nú samt orö vor svo, aö
vér Jöfnum höf. “Sandy Bar” saman viö Longfellow. — Hltntj. Syrpu.