Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 8

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 8
230 S Y R P A ilýtSstjórn (democracy), komu púritanar, mannsterkir og fullir af sjáílfstrausti, siglandi inn í hinn ólgulausa Massachusetts-flóa, vel undir þaS 'búnir aS halda áfram starfinu er hinir ihöfSu byrjaS.” Allskonar munnmælasögur — meira og minna óáreiSanleg- ar — höfSu skapast um pilagnímana og bygS þeirra (Plymoutih- nýlenduna á Cape Cod), en margar þeirra týndu gildi sínu og urSu aS engu þegar handrit William’s Bradford höfuSsmanns fanst áriS 1072, handrit, er hafSi sem fyrirsögn: Saga Plymouth nýlendunnai (History of the Piimoth Plantation). Margt af þessum munnmælasögum og skálda-tilbúningi átti rót sína aS rekja til eins af kvæSum Longfellow's: "Tbe Courtship of Miles Standisih”, er skáldiS orti nokkrum árum áSur en handrit Brad- ford’s höfuSsmanns fanst. Longfellow hafSi enga vitneskju um þann sann'leika^ aS sögúhetja hans í nefndu kvæSi, John Alden, var ek'ki meSlimur pílagrímanna, heldur var hann beykir, er þeir náSu í á bryggjunum í Soutlhampton, og sem fór meS þeim til Ameríku á Mayflower, ráSinn í vist til eins árs. Prisci'Jla Mullins (önnur sóguhetja í kvæSi Longfellow’s) var dóttir Mr. William’s Mullins, kaupmanns frá London, sem í raun og veru var ekki píla- grímur (eSa einn af hinum svonefndu “pflagríma feSrum”), heldur blátt áfram “æfintýramaSur, sem slóst í förina”. För brýSurinnar á nautsbaki, sem skáldiS (Longfellow) lýsir svo greinilega, var sögulega ómöguleg, meS því aS þaS var enginn nautpeningur til í bygSinni, þar til mörgum árum síSar.*) iÞessir fyrstu landnámsmenn í Nýja-Englandi, pílagrímarnir, átlu viS marga örSugleika aS stríSa og urSu fyrir mörgum von- brigcSum, jafnve‘1 áSur en þeir komust vestur yfir Atlantshaf. Eftir ófyrirsjiáanllegar tafir á Englandi, lögSu þeir út frá Dart- moutih-lhöfn á tveimur skipum, “Mayflower” og “Speedwell”, í lok ágústmánaSar, en skipin voru ekki komin langt frá landi áS- •) t>etta er eltt a£ rtiörguin dæmum er sýna, aö sönn saga (History) veröur vart öygö á kviriiiini, jafnvel ettir stíirskftlil.t-liiN og t. d. Long- fellow. Skáldln taka sér oft Hkfllilnlejfl af ýmsu tæi; en svo er líklegt aö I.ongfc.ilow hafi ekki þekt sögu bygöarinnar á Cape Cod til hlítar, sem honum var vorkunn. Þótt saga Nýja íslands nái enn ekki yfir hálfa óld, þá mi lienda á kvæöi sem eru villandi, ef byggja skyldi á þeim Hiigu. Tökum til dæmls kvæöiö “Sandy Bar”. Þegar Longfellow orti kvæöí þaö, sem hér er átt viö, þá var liöin hálf þriöja öld frá því aö bygö hófst í Nýja-Englandi, svo honum var meiri vorkunn, þótt hann setti í þa ö u>:a, sem enginn var til, en höf. “Sandy Bar”, aö setja í kvæöi sitt leiöi ísl. landnámsmanna, sem ekki eru til. Enginn taki nú samt orö vor svo, aö vér Jöfnum höf. “Sandy Bar” saman viö Longfellow. — Hltntj. Syrpu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.