Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 10
232 S YRP A r Islenzkt þjóðerni vestan hafs. Fyrirlestur, er séra Adam Þorgrímsson flutti í Winnipeg 4. nóv. 1919. Kaeru íslendingar! Kanada-lconur og Kanada-menn! Eg ávarpa yður þannig af því, aS mér finst kveSjan ekki full, nema hún sé svona löng. Ejg ávarpa ySur sem Islendinga, af því þér eruS a'f íslenzku bergi brotin, og af því eg veit, aS þér elskiS móSur ySar, ísland. En eg ávarpa ySur einnig sem Kan- adamenn, því aS þér eruS iþaS engu síSur, þótt þér séuS Islend- ingar. Þér eruS ef til vill einmitt betri Kanadamenn, af 'þyí aS þér eruS Islendingar og haldiS viS íslenzkt þjóSerni. Þessum orSum vona eg aS geta fundiS staS síSar í fyrirlestrinum. Því ber ekki aS neita, aS vér erum, samkvæmt ómótstæSi- legu eSlit tvískift. Vér eigum ítök beggja megin Atlantsihafs. Island á ítök í hugum vorum og hjörtum, og Kanada á þar engu síSiur óSal og aSalsréttindi. Eg ætla aS minna ySur á sögu, sem þér hafiS líklega öll heyrt. ÞaS er þjóSsagan um selshaminn. Samkvæmt gömlum þjóSsögum eru selirnir menn, og samkvæmt iþessari þjóSsögu geta þeir kastaS af sér söláhamnum stöku sinnum og orSiS aS mönnum. Sagan segir frá manni, sem á unga og fagra konu, sem fariS hafSi úr selsihamnum sínum, og maSurinn tók haminn og faldi hann, svo aS konan gat ekki fariS aftur í sjóinn. Hann gift- ist svo konunni og þau áttru saman sjö börn. En loks fann kon- an selshaminn sinn, og hún tók hann og fór meS hann niSur aS sjó. ÁSur en hún Steypti sér í sjóinn, þá sagSi hún: "Mér er bæSi um og ó, sjö á landi og sjö í sjó.” Hún átti sjö börn á landi og sjö í sjónum. Eftir þetta sást selur synda a nverjum. degi fram undan landi mannsins hennar. Ást og trygS konunnar, til þeirra, sem hún átti á landi, lifSi, þótt hún væri komin í sels- haminn. ÞaS var aSeins náttúrueSHS, sem reiS baggamuninn, svo aS hún kaus heldur aS vera í sjónum. — Þessi þjóSsaga er listaverk, eins og þær eru fleiri, þjóSsögurnar. Vér finnum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.