Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 21

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 21
S Y R P A 243 dautt, finst mér ekki saka, iþótt eg reyni aS vekja þaS upp og gera nú enn eina'tillögu: Væri ihinna hraustu drengja af þjóSflokki vorum betur minst á annan hátt en þann, aS vér bygSum, Iþeim til minningar, vandaS hús( sem vera skyldi h'eimili alls þess, sem íslenzkt er í þessu landi, heimili íslenzkrar tungu, heimili íslenzkra bókmenta, heimili ís- lenzkra lista; heimili íslenzks þjóSernis. Hinar íslenzku hetjur, sem féllu í stríSinu, voru aS miklu leyti aldir upp viS íslenzkt þjóSerni. Þróttur þeirra, drenglyndi (þeirra, ættjarSarást þeirra; alt þetta var nært af íslenzkri rót. Var þeim ekki kært íslenzkt þjóSerni? Væri ekki unt aS sameina oss alla um þaS, aS reisa stórt og vandaS hús fyrir hina íslenzku menningarstöS: Jóns Bjarnasonar skóla, sem væri helgaS minningu hinna föllnu ís- lenzku hermanna meS viSeigandi orSum, siem letruS væru yfir dyrum hússins? Væri þaS ekki beZti og tilhlýSilegaSti minnis- varSinn? Hinir kæru, íslenzku hermenn mundu þá hrópa til vor þau orS, sem þeir mundu helzt vilja lá'ta oss muna í þessu sam- bandi: Lengi lifi íslenzkur þróttur, ísilenzkt drenglyndi og fórnfýsi! Lengi lifi íslenzkt þjóSerni vestan hafs!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.