Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 21
S Y R P A 243
dautt, finst mér ekki saka, iþótt eg reyni aS vekja þaS upp og
gera nú enn eina'tillögu:
Væri ihinna hraustu drengja af þjóSflokki vorum betur minst
á annan hátt en þann, aS vér bygSum, Iþeim til minningar, vandaS
hús( sem vera skyldi h'eimili alls þess, sem íslenzkt er í þessu landi,
heimili íslenzkrar tungu, heimili íslenzkra bókmenta, heimili ís-
lenzkra lista; heimili íslenzks þjóSernis. Hinar íslenzku hetjur,
sem féllu í stríSinu, voru aS miklu leyti aldir upp viS íslenzkt
þjóSerni. Þróttur þeirra, drenglyndi (þeirra, ættjarSarást þeirra;
alt þetta var nært af íslenzkri rót. Var þeim ekki kært íslenzkt
þjóSerni? Væri ekki unt aS sameina oss alla um þaS, aS reisa
stórt og vandaS hús fyrir hina íslenzku menningarstöS: Jóns
Bjarnasonar skóla, sem væri helgaS minningu hinna föllnu ís-
lenzku hermanna meS viSeigandi orSum, siem letruS væru yfir
dyrum hússins? Væri þaS ekki beZti og tilhlýSilegaSti minnis-
varSinn? Hinir kæru, íslenzku hermenn mundu þá hrópa til vor
þau orS, sem þeir mundu helzt vilja lá'ta oss muna í þessu sam-
bandi:
Lengi lifi íslenzkur þróttur, ísilenzkt drenglyndi og fórnfýsi!
Lengi lifi íslenzkt þjóSerni vestan hafs!)