Syrpa - 01.08.1920, Síða 26

Syrpa - 01.08.1920, Síða 26
248 S YRPA ‘‘Nei,” greip Jerry Hammond fram í fyrir Stauffer. “ÞiS senduS hana til vinkonu hennar í Scranton — til hennar, sem er gift presti J>ar.‘ Hammond ihorfSi fast á Stauffer gamfa eitt augnabli'k og endurtók síSan skipun sína: “SækiS farangurinn minn!" Svo sneri hann sér aftur aS Jess. Stauffer gamli kom brátt meS töskuna og stokkinn, og setti hvorttveggja á borSiS hjá ljósinu. Þá stóS Jerry strax á fætur og gekk yfir aS borSinu. Hann skar sundur snæriS, sem bund- iS 'var utan um stokkinn, og reif brúna pappírinn utan af honum. Nokkrum mínútum síSar náSi Jerry Hammond takmarki sínu. 1 þessu litla, loftlausa herbergi, frammi fyrir hinum litla hóp af óvinveittu fólki, sýndi hann nokkur merki þess( aS framundan honum myndi liggja skínandi ferill. “HvaS snertir Gower’s erfSaskrána,” sagSi Jerry Hammond einbeittjega, “þá staShæfiS þiS, aS Mrs. Matt Gower hafi komiS hingaS fyrir mörgum árum síSan, aS hún hafi dáiS hér, aS kistan hérna uppi á loftinu, ásamt íþví sem í henni er, hafi veriS eign Mrs. Gower. Eg játa aS þetta er satt. ÞiS staShæfiS, aS Mrs. Gower hafi haft dóttur sína meS sér hingaS. ÞaS játa eg einnig satt vera. ÞiS staSihæfiS aS þessi rauShærSa stúlka, sem er hérna inni, sé dóttir Mrs. Matt. Gower’s. Eg neita algerlega aS svo sé, iþví hún er ekki barn Mrs. Gower’s, heldur er hún eigin- dóttir ySar( Stauffer, dóttir, sem þér hafiS klaufalega otaS fram sem ei'fingja Matt. Gower’s, klaufalega kent í mörg ár, aS leika þenna erfingja, serri klaufalega er aS reyna aS ganga í skóm ann- arar stúlku, en sem henni hefir aumlega mishepnast. Eg hefi vit- aS þetta síSan eg fyrst sá hana. En eg hefi líka vitaS frá upp- hafi, hve erfitt yrSi fyrir mig aS sanna þetta-” “Þér hafiS ekki sannaS þetta,” greip Miss Alison Fayre Gower fram í, skjálfandi af bræSi, um leiS og hún gekk yfir aS borSinu. “Þér getiS ekki dregiS mig á tálar. Þér getiS ekki hrætt mig. Enginn lífandi maSur getur sannaS, aS eg sé ekki Alison Fayre Gower.” “Eg get sannaS þaS,” sagSi Jerry Hammond, “sannaS þaS hér á þessum staS og stundu. Ef þér hefSuS veriS reglulega »lingur( Stauffer, hefSuS þér séS fyrir eSa eySilagt þenna stokk. Eg var ajtaf aS naga mig í handarbö'kin á leiSinni hingaS í kvöld fyrir þá glæpsamlegu glópsku, aS skilja stokkinn hér eftir. En þér eruS ekki kænn( Stauffer, þér eruS einungis fégjarn, grimm- lyndur og heimskur. Og þér reistuS ySur hurSarás um öxl þegar

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.