Syrpa - 01.08.1920, Page 29

Syrpa - 01.08.1920, Page 29
SYRPA 251 Bútar úr ættasögu Islendinga á fyrri öldum Eptir STEIN DORFA Um erfingja Arngríms ÞórSarsonar. (NiSurlag.) Eg hefi nú hér aÖ framan reynt aS sýna ætt Arngríms á MarSargnúpi og rekja hana til eldri ætta og sé ekki aS héSan af geti veriS um ihana aS villas't og er þetta vafalaust ein af þeim ættgreinum frá Oddaverjum, er ættfræSingar hö'fSu fyrir löngu gleymt aS setja inn í ættskrár íþeirra (síbr. Dr. J. Þ. í ÁrtíSaskrám, ættskrá I.), og rekja þeir ekki fram ætt Arngríms. Mér er og ókunnugt um móSurætt Arngríms og Ingu. En ArngrímsnafniS hér bendir á þaS, aS Arngrímr Brandsson prestr í Odda og síSar ábóti á Þingeyrum, — skáld og sagnamaSr (d. 1361) hafi veriS skyldr Arngrí.mi á MarSargnúpi. Enda mun Arngrímr ábóti vera aif ætt Oddaverja og þykir mér líklegast aS hann hafi veriS sonr Brands skógs (d. 1331), Eyjólfssonar, Skóga-Skeggjasonar, Njálssonar. En móSir Eyjólfs var Sólveig Jónsdóttir (frá Svína- felli) og Þóru^ dótturdóttur Jóns Loptssonar í Odda. BróSir Arngrímis ábóta mun vera Eyjólfr gammr Brandsson*), sem and- aSist í hafi nær Hjaltlandi 1 339 og var fluttr til Islands og grafinn í Skálholti. 1 þeirri ferS andaSislt og Árni á Leirubakka, Ólafs- son prests í GörSum, Magnússonar skrautmanga (f. c. 1220, d. 1310), Árnasonar óreiSu og Halllberu Snorradóttur, Sturlusonar (Flateyjarannáll 1 339 o. fl.) . Nöfnin: Ambjörg, Arnór og Grímr, se,m áSr ifinnast í Skóg- verjaætt og Oddaverja^ munu vera frumtökin til nafns Arngríms á'bóta Brandssonar. En aS öSru leyti en því sem hér segir, mun varla vera unt aS sanna neitt um ætterni Arngríms ábóta, þótt mér sýnist þaS nú augljóst þannig. Og þaS er lfklegast aS Arn- *) TCkki er óhugsandi ati Bersi Brandsson á EyvindarstötSiun í Blöndu- dal (1329---1380) hafi verih hrð'Bir Arngríms áhóta, hafi t. d. mótSir ]>eirra veriti norólenzk; sbr. Bersa Eyjólfsson (syt5ra 1390) og Arngrím Bersa- son (nyröra 1431). Bersi Brandsson var faöir ÞórtSar, föóur Ivars, fötSur HaflitSa á Borg í Vesturhópi. Einar Bersason hét arfi Haflitia og var eitt- hvaó skyldr Ivari ÞórtSarsyni fötSur hans (í. F. V, 174—175). S. D.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.