Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 36

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 36
258 S YRP A Dufferin lávarbur. (NiSurlag.) Eftir þenan langa útúrdúr um íslenzku þjóðina og sögu henn- ar, skýrir Dufferin lávarSur frá veizlu, sem stiftamtmaSur Trampe hélt honum, og sem margir helztu Reykvíkingar voru boSnir í (veizlan byrjaSi kl. 4 e. h. og stóS til kl. I I um kvöldiS). Hann gefur fyllilega í skyn, aS þar hafi veriS drukkiS fast, og aS þótt hann hafi veriS lítt vanur þvílíkum “hornaleik”, þá hafi hann ekki skorist úr leik, til aS halda uppi heiSri ættar sinnar gagnvart afkomendum víkinganna fornu. Lýsing hans á veizlunni er aS- dáanlega fyndin, en vingjarnleg, og hann gerir meira spaug aS sjálfum sér, Fitz (skipslækni sínum) og SigurSi, syni Jónasar, sem einnig voru í veizlunni, en hinum gestunum. Því miSur er ekki rúm fyrir þýSingu af þessum kafla bréfsins, sem er fleiri blaSsíS- ur. — Þótt klukkan væri 1 1 þegar veizlunni lauk, þá var albjart og fóru þeir félagar því í aSra heimsókn. Þar voru fyrir nokkrir franskir yfirmenn — af herskipi er lá á höfninni — og var þar loks slegiS upp dans. ÞaSan fóru iþeir félagar klukkan 1 um morgun- inn. og meS því enn var albjart, fóru þeir aS sigla á skipslbátnum sér til hressingar. Sigldu þeir út aS eyju einni fyrir utan höfn- ina og lentu þar. Á eyjunni fundu þeir undarleg dýr, sem þeir fyrst álitu aS væru hvítir, eyrnalausir hérar (ra'bbits) meS rauS nef, en þegar þeir ætluSu aS handsama þesis dýr, þá fengu þau vængi og forSuSu sér á flugi. Loks tókst þeim aS ná einu þessara dýra, og kom þaS þá upp úr kafinu, aS þetta voru fuglar, nefnilega lundar (puffins = alca artica). Duíferin lávarSur segir þessa sögu auSsjáanlega til þess aS sýna, hvaSa áhrif vínin í veizlunni höfSu haft á sjón hans og félaga hans, og er frásögnin afar spaugi- leg. — Um morgunin fóru þeir aS undirbúa ferSina til Þingvalla og Geysis, en síSar um daginn voru iþeir í veizlu hjá rektor lat- ínuskólans, og í heimsóknum hjá ýmsum bæjarbúum, til aS kveSja kunningjana og skiftast á smágjöfum til endurminningar um kom- una til Reykjavíkur. MeSal annara gjafa, sem Dufferin lávarSur telur upp, nefnir hann hvítan tóuhvolp, sem konsúll Frakka í Reykjavík gaf honum, og sem hann segir aS hafi veriS skrítnasta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.