Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 39

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 39
SYRPA 261 Heimur og geimur. Þættir úr alþý'ðlegri stjörnufræSi. Eftir Þorvald Thoroddsen. 1. Breytilegar og nýjar stjömur. Heimsendir. Allmargar stjörnur hafa þá undarlegu náttúru^ aS Iþær breyta ljósi sínu viS og viS, verSa daufari um tírna log skýrast svo aftur. ÞaS er eins og Jjósmagn þeirra sé á refki eSa fjari út og falli aS. Hjó sumum tegundum Iþessara stjarna gerast breytingarnar á viss- um tírnum, eftir föstum reglum , daufari og bjartari tíma'bil skift- ast á, og eru þau mismunandi löng, stundum nokJkrar klukkustund- ir, stundum nokkrir dagar, stöku sinnum iheil ár; aSrar eru hvik- ular í ráSi áínu ogiekki 'hægt aS sjá aS Iþær fylgi neinum reglum. Stundum ikemur fyrir, aS ný stjarna kemur í lj ós á himninum, þar sem engin héfir áSur veriS, stækkar og kemst lí röS meS björtustu stjörnum festingarinnar, en svo dregur fljótt af ljósmagninu og stjarnan verSur mjög lítil eSa Ibverfur alveg. Menn hafa reynt aS ákýra þessi fyriribrigSi á ýmsan hátt og hefir tekist þaS aS sumu leyti, en margar gátur Iþar aS lútandi hafa vísindin enn ekki gefaS ráSiS. Stjörnum af Iþessum tegundum hefir veriS skift í 5 flokka og eru nýju sitjörnurnar |þá taldar lí 5. 'flokki. Breytilegar stjörnur í fyrsta floikki Ihafa vanalega stöSugt ljós, er alt í einu deyfist nokkrar klúkkustundir og glaSnar jafn- fljótt aftur. Þær eru meS sama eSili og stjarnan Algol; eftir 2 daga og 1 4 stundir deyfist hún á 3'/2 klukkustund og glœSist aftur á 3/2 stundu og 'hefir stjarnan stöSugt og óskeikandi fylgt þess- ari reglu í meira en hundraS ár áíSan fariS var aS veita ihenni eft- irtekt. Þetta orsa'kast af stórum, dimmum förunauti, sem hring- snýst Ikringum sömu þungamiSju. Alls hafa 1 0 breytilegar stjörn- jur fundist meS Agol-sniSi, og er öll ástæS^ til aS halda taS þar standi líkt á, aS hin reglulega birtu- breyting þeirra stafi af stórum reilkistjörnum, sem fara í kringum þær eSa eru þeim samferSa. iÞessi sólkerfi öll hljóta því aS vera tölúvert ólík voru sólkeffi, þar sem ein eSa fáar reikistjörnur eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.