Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 49

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 49
S YRPA 271 Brúbardraugurinn. (Sagan hér fyrir neðan, “Brúöardraug'urinn”, var upprunalega (Iirontuð í ritinu “Ný sumargjöf” árið 1860 og ]>ótti ágæt. Síðan var hún endurprentuð í kveri, sem kom -út f Reykjavík 1901, með 11ví sem (fylgir á titilblaðinu: “Nokkrar smásögur, lauslega ])ýddar af Ben. Gröndal (Sveinhjarnarsyni).” — Ef sagan er þýdd en ekki fruinsamin .af Ben- Gröndal, þá er hún sannarlega “lauslega” þýdd, því það er meira af Benedikt Gröndal í lienni en hinuin upprunalega höfundi, hver sem hann var. “Brúðardraugurinn” minnir svo greiniloga á VHeljarslóðarorustu” og ýmiislegt fleira , sem snillingurinn Ben. Gröndal saindi og ritaði. Gröndal var, eins og kunnugt er, einhver allra einkennilegasti rithöfundur, sem uppi hefir verið hjá íslenzku þjóðinni. Það er hagi, að sumu af þvf er hann ritaði, hefir ekki verið haldið meira á lofti en gert liefir verið. Það er t. d. stórskaði að “Örvar-Odds drápa” Gröndals skuli vera eins fáum kunn og nú er orð- ið. — Syrpa flytur ef til vill fleira eftir Gröndal áður langt um líður. -- Ritstj. Syrpu.) Á ÞjóSverjalandi er þa<5 héraS, er Frekavángur heitir, skógi vaxi<5 og fjöllótt, og frítt land. Þar stóð endur fyrir löngu höll á einum fjallatindi, eigi langt þaSan er Main og Rín renna saman; þá Ihöll átti sá Iherra, er kallaður var barún af LáSaborg. Nú er þessi höll í eyði og eigi nema rúst ein; beykitré og dimmlaufguð fura þekja tóftirnar með greinum sínum, og ekkert nær upp úr skóginum nema varðturninn; hann stendur enn, þó hrörlegur sé, og lítur út yfir landiS. Barúninn var af miklum ættum, en eigi hafSi hann erft ann- aS af eignum forfeSra sinna en þessa höll, því alt ,hitt hafSi smátt og srríátt gengiS af þeim; en samt sem áSur þóttist hann mikill af hvorutveggju, af ættboganum og a'f eigninni, og lét hann sér ant um aS halda viS ættartigninni svo sem auSiS var, og hélt sig svo stórmannlega sem hann gat, svo menn skyldu eigi gleyma því, hver hann væri. Riddararnir voru raunar ihættir aS dlda grátt silfur, þegar þessi saga gerSist, og hýrSust ekki lengur í fjallaborg- unum, sem bygSar voru ein;s og fálkahreiSur í hengiflugum, held- ur hö'fSu þeir reist sér “bygSir og bú í blómguSu dalanna skrauti”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.