Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 52
44 NÝJAR KVÖLDVÖKUR Davíð er Drottni kær, Davíð er faðir þinn. — Til Betlehem-hallar hópaðist fólkið að hylla þar konung sinn, því þegar hann var á Absalons aldri ort og spilað hann gat, þá glímdi 'ann við Golíat. Nú er hann gamall og grár, og gígja hans hrokkin og slök, boginn í herðum, í barndóm genginn og blindur í eigin sök. Hans stjórn er glapráð og leið fyrir landið, en — lýðurinn tæmir hans skál, því ungur hann söng fyrir Sál. — Þú kyst gatst hin hvítu brjóst, konungsins einkason, en kaust þó að hætta lífi og limum með lítilli sigur-von. Þú ætlaðir sjálfur að krýna þann konung, sem köppunum líkaði vel og æskunni' í ísrael. 111 eru brensku-brek. Hví beiðst þú ei, Absalon, unz æskan var þrotin, áhuginn brotinn, og engin þín sigur-von? Hvort heldurðu' að fjöldinn, sem framhjá gengur, fyrir þeim beygi kné, sem hanga á hæsta tré! Jólumn Frímann. *J!&*»— Bókmentir. Saga Snxbjanuur í Her- gilsey — rituð af honum sjálfum. Fyrra hefti. Út- gefandi Þorst. M. Jónsson. Akureyri. 1930. Það er æfinlega ástæða til að fagna því, þegar eitthvað nýtt og þá um leið nýti- legt bætist við bókmentir vorar, eitthvað, sem að einhverju leyti auðgar þær og gerir þær fjölskrúðugri. Vel samdar æfisögur merkra manna, ritaðar af þeim sjálfum eða öðrum, eru ávalt skemtilegar og fróðlegar bækur. — Víða í heiminum eru slíkar bækur jafn- vel meira metnar bæði af alþýðu og f ræðimönnum en t. d. skáldsögur, eins og þær gerast upp og ofan; og er það alloft alveg réttmætt. f vel samdri æfisögu — ekki sízt þeirri, sem rituð er af manninum sjálfum, geymist margskonar fróðleik- ur, athugun og reynsla, sem trauðla verð- ur betur skýrt frá á annan hátt, hún verður oft heimildarrit um lífshætti og kjör genginna kynslóða, um athafnalíf þeirra, hugsana- og tilfinningalíf, eða með öðrum orðum, sé um alþýðumann að ræða, eins og hér er, einskonar forðabúr fyrir þjóðminningafræðina. Saga Snæbjarnar í Hergilsey hefir alt þetta til að bera. — Það mætti e. t. v. setja það út á hana, að hún sé ekki nógu fast bygð, fylgi ekki nógu vel eftir því markmiði að skýra frá lífi Snæbjarnar sjálfs, svo að hún stundum virðist verða að mörgum samsíða þáttum. En þegar alt er athugað, verður það þó mikið vafa- mál, hvort þetta getur talist nokkur galli. Snæbjörn hefir auðsjáanlega ekki sett sér það takmark, fyrst og fremst að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.