Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 15

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 15
Nýjar Kvöldvökur • Janúar—Marz 1947 • XL. ár, 1.—3. hefti Síðasti konungur íslendinga. íslendingar bjuggu við kon- ungsstjórn 680 ár. Síðasti kon- ungnr þeirra er nýlátinn. Hann andaðist að kvöldi 20. apríl 1947 í Amalienborg, höll Kristjáns konungs VIII. Enginn efi er á þvi, að þessi konungur vor, Kristján X., niuh lengi verða hugstæður Islendinguni. Það mun verða hjart um liann í sögu þjóðar vorrar — líklega bjartast um hann allra konunga vorra, af því að hann varð fyrstur þeirra allra til þess að unna °ss fullveldis og af því að hann kom hingað lanaroftast ahra konunga vorra. Hann tok drengilega réttarkröfum vorum, af því að hann skildi, að vér erum sérstök þjóð, og hann áleit ekkert minna sæm- anhi sérstakri þjóð en sannarlegt rfkis-full- veldi. Kristján X. varð fyrstur manna kon- nngur íslands, og þegar íslendingar kusu að hverfa frá konungsstjórnarskipun, unni hann oss skilnaðar, já, flutti beztu óskir Urn 'framtíð íslenzku þjóðarinnar þann dag, e' hin st'jórnarfarslegu bönd milli lians og hennar brustu. N- Kv. XL. ár, 1.-3. h. Einmitt fyrir þetta drengskaparbrað og höfðingslund konungs héldust tryggðábönd íslendinga við inn göfuga, síðasta konung þeirra, enn sterkari en fyrr. Mun því orðstír sá, er konungur gat sér :í Islandi og í ölluni viðskiptum sínum við þjóð vora, aldrei deyja. Sárt hlaut konungi að falla skilnaðiirinn, l

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.