Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 43

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 43
N. Kv. DYVEKE 29 brekt hefur mikil tíðindi að f'lytja. Setztu og hlustaðu á nreð okkur, svo að við fáum alit að vita.“ Og Albrekt von Hohendorf sagði frá. Hans konungur hafði dáið í Alaborg 20. dag febrúarmánaðar. Þegar hann fór frá Rípum með drottningu sinni, syni og mörg- iim tignum aðalsmönnum, kom svo mikið stórstreymi f’rá Englandshafi, að það flæddi yfir mikil landsvæði. Konungsfylgdin kom til Tarmkjær, sem rennur út í Skjerná, og þá var flóðið svo mikið, að ekki var unnt að greina vaðið. En konungur vildi lialda áfram, náði sér í leiðsögumann og reið á tmdan. Þegar þeir voru komnir nokkuð út i. hnaut hestur konungs, hans náð datt af Haki og meiddist mjög. Þó hélt hann áfram til Vébjarga, sat þar réttarþing í tvo daga og liélt svo áfram ferðinni til Álaborgar, þótt liann ætti bágt með að sitja á hesti. Þar varð hann að leggjast í rúmið og komst e.kki á fætur aftur. ,Jesús María!“ sagði Dyveke. ,,Við höfum litla ástæðu til að gráta, þegar Kristján konungur sezt í konungs- sæti,“ sagði Sigbrit. „Haldið áfram sögunni, Albrekt." Þá sagði Albrekt frá því, þegar allir komu sanian á sunnudaginn við banasæng Hans konungs á Álabörgarhúsi. Hans náð hafði verið með fullri rænu fram í andlátið og mælt ástúðleg orð við Kristínu drottningu °g hinn kjörna konung. Hann hafði lofað nijög kanslara sinn, Ove Bilde, sem stóð hjá l'onum, og beðið Kristján konung að halda honum í embætti sínu. Hann hafði lofað Því, — og síðara hfuta dags hafði gamli kon- ungurinn andazt í guðs friði. „Og nú er Kristján orðinn konungur!“ 'hælti Sigbrit með tindrandi augum. „Já, hann er jrað,“ svaraði Albrekt, „ef n’kisráðið heldur eiða sina. Aldrei liefur nokkur Danakonungur verið eins öruggur um réttindi sín og Kristján konungur. ^atin var ekki orðinn fullra sex ára, þegar ríkisráðið kjöri hann til eftirmanns Hans konungs; síðan var liann hylltur í öllum ríkjunum og allir herramenn hafa svarið honum hollustueiða.“ ..Hvað ætti Jrá að geta tálmað því, að hann taki stjórnartaumana í sínar hendur?“ mælti Sigbrit. „Það er öðru máli að gegna nú, þegar Hans honungur er látinn," svaraði Albrekt. „Herramennirnir þekkja nú betur skap- lyndi unga konungsins, og margir þeirra óttast ráðríki hans. Sumir þeirra, sem voru í Álaborg, sýndu honum þegar nokkra þver- móðsku. Gat eg t. d. nefnt Björglum-biskup- inn, herra Niels Stygge, Rípabiskup, herra Ivar Munk, riddarann lterra Niels Hög, herra Predbjörn Podebusk, herra Pétur Lykke og marga fleiri. Heyrt hef eg með sannindum, að þessir herramenn hafi sent boð til föðurbróður hans náðar, Friðriks hertoga á Gottorp, Jress efnis, að nú væri konungssætið autt, og ef hann vildi koma með alla sína menn, skyldu Jreir styðja hann til valda.“ „Svei þeirn eiðrofa," sagði Sigbrit og skyrpti frá sér. „Alla sína hundstíð liefur hann verið meinhorn, og eg hef oft varað hans náð við honum. En segðu mér, Al- brekt, voru svo ekki su.mir á Kristjáns bandi?“ „Jú, að vísu,“ svaraði Albrekt, t. d. hirð- meistarinn. Niels Eiríksson Rosenkranz, og Billarnir, sem ævinlega hafa verið konungi hollir, og fyrst og fremst Mogens Gjöe, sem hans náð ber mikið traust til. Eg býst líka við, að ekkert verði úr Jx'ssu Gottorps-ráða- bruggi, og hans náð var hughraustur, þeg- ar eg k\addi liann. En eg veit ekki, hver leikslok urðu í Álaborg, Jrví að tveim dög- úm eftir andlát Hans konungs skipaði lians náð mér að lara undir eins af stað og fara sem hraðast eg mætti, á landi eða sjó, svo að fregnin bærist ykkur sem fyrst.“ „Hvenær kemur hans náð?“ spurði Dy- veke.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.