Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 82
AHir sjómenn, eldri og yngri
þurfa að eignast bókina
ENSK LESTRARBÓK
handa sjómönnum.
Þar er að finna ensk heiti á öllum hlut-
um á skipi og í dokk. — Auk þess er
bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í
erlendum höfnum.
Bókaverzlun ísafoldar
Sími 14527.
&<«>«>«><<<<>«>«>«>«>«><><>«.
ÍSLENDINGAR!
Fyrir stríð fluttum vér út að mealtali
erlega 250—300 þúsund tunnur síldar
til Norðurlanda. — Auk þess fram-
leiddu þessar þjóðir annað eins til
neyzlu af íslenzkri síld.
Lærið af reynslu þessara þjóða
og borðið meiri síld.
Islenzk síld inn á hvert heimili.
Síldarútvegsnefnd.
<<<<<<<><<<<><<<<<<<><^^
Sjómenn!
Þjóðviljinn berst ötulli baráttu fyrir
réttindum sjómannastéttarinnar. —
Þjóðviljinn flytur að staðaldri fjölbreytt
lesefni. — Lesið Þjóðviljann.
Áskriftarsími er 17500.
Þjóðviljinn er 12 síður daglega.
Þ JÓÐ VI L J I N N
Skólavörðustíg 19.
:X>«><>«>«>«><<>«>«>^^
ÚTGERÐARMENN!
Onnumst viðgerðir og uppsetningu á:
herpinótum, botnvörpum, dragnótum,
reknetum og hvers konar netjafærum.
Efni ávallt fyrirliggjandi, svo sem:
net i herpinætur, reknetaslöngur. Alls
konar tóg, línur, garn, snurpuvír,
kork, blý. — Litun og koltjörubikun.
Netjamenn h.f, Dalvík
<><<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><
Munið að panta
MORGUNBLAÐIÐ
áður en þér farið úr bænum, svo að
þér getið fylgzt með öllu sem gerizt,
hvar sem þér dveljið í heiminu.
Morgunblaðið er helmingi útbreiddara
en nokkurt annað íslenzkt blað — því
bezta auglýsingablaðið.
ý
y
X
x
X
X
X
X
X
X
y
AUKIÐ ÖRYGGIÐ
Vegno yðar -
Vegna
fjölskyldunnar
BEUFORT
Gúmmíbjörgunarbátar
ávallt fyrirliggjandi.
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
Reykjavík . Sími 24120
x
Samvinnufél. útgerðarmanna
Neskaupstað
Rekum hraðfrystihús, fiskimjölsverk-
smiðju, þurrkhús, ísframleiðslu.
Seljum ís ,salt og beitu.
Afgreiðum olíu til togara og báta.
Erum kaupendur að fiski og
fiskafurðum.
Framkvæmdastjóri Jóliannes Stefánsson
Sími 33. Símnefni: Sun. Neskaupstað.
<<><<><><><><><><><><><<><><><><<<i><<><><><><
Fiskimjölsverksmiðjan h.f.
Fáskrúðsfirði. — Sími 22.
Kaupum:
Alls konar fiskúrgang.
Ennfremur:
Síld, karfa- og þorskalifur.
Seljum:
Fiskimjöl, karfamjöl og síldarmjöl.
Síldarlýsi, karfalýsi, þorskalýsi,
bæði meðalalýsi og iðnaðarlýsi.
<><>❖<><><><><><><><><><><><><><><&<><><><><><><><
Vélaviðgerðir
Vélavarahlutir
Mahle — stimplar í vélina
Vélaverkstœðið KISTUFELL
Brautarholti 1G — Sími 22104.
;><><><><><><><><><><><><><>C<><h<><><><><><><><>C
KOL & SALT
Höfum jafnan fyrir hendi beztu fáan-
legar tegundir af kolum og salti. —
Hringið í síma 11120
Það tryggir yður fljótustu
og beztu afgreiðsluna.
Garðastræti 3.
KOL & SALT
<>«,<><><><><>«><><><><x><><><><><><><><><><><
Utgerðarmenn! Skipstjórar!
Netagerð Jóns Jóhannessonar
Tek að mér viðgerðir og uppsetningar
síldarnóta og botnvörpu og annarra neta
Set upp og sel: Herpinætur, botnvörpur
og síldarnet. — Litun. — Netaþurrkun.
Reynið viðskiptin!
SJOMANNADAGSBLAÐIÐ