Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 19
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1963 í reglugerð Sjómannadagsins seg- ir, að Sjómannadagurinn skuli hald- inn fyrsta sunnudag í júní, beri hann upp á hvítasunnudag, skal Sjó- mannadagur haldinn næsta sunnu- dag á eftir. Að þessu sinni varð að víkja frá þessari reglu, því að auk þess sem hvítasunna bar upp á sunnudaginn 2. júní voru almennar kosningar til Alþingis ákveðnar sunnudaginn 9. júní. Það þótti of snemmt vegna vorvertíðarinnar að halda daginn sunnudaginn 26. maí, en hinsvegar of seint vegna síldar- vertíðar að fresta honum til sunnu- dagsins 16. júní. Var því ákveðið að halda Sjómannadaginn 3. júní, mánudaginn annan í hvítasunnu, þótt sá dagur væri miður æskilegur margra hluta vegna, sérstaklega fyrir Reykvíkinga, en í önnur hús var ekki að venda. Þetta var 26. Sjómannadagurinn og fór fram í Reykjavík með svip- uðum hætti og undanfarin ár. Veð- ur var kyrrt og gott. Strax um morg- uninn voru öll skip í höfninni fán- um skreytt og fánar blöktu við hún víðsvegar um borgina. Kl. 9.30 um morguninn var að ósk Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns afhjúp- að á vegum Sjómannadagsins, minnismerki af sjómanni, sem Tryggvi hafði látið koma fyrir á lóð H.f. Júpiters og H.f. Marz á Kirkju- sandi. Minnismerkið sem er mjög vel gert og táknrænt er gert af Jónasi Jakobssyni myndhöggvara. Halldór JóiiSoO.n loítskeytamaður flutti stutt ávarp. Frú Herdís Ásgeirsdóttir kona Tryggva afhjúpaði minnis- merkið. en Lúðrasveit Reykjavíkur lék á undan og eftir þessum atriðum. Fánaborg Sjómannadagsins á Austurvelli. Eiríkur Kristófersson, fyrrv. skipherra, ásamt eiginkonum þeirra Jóns Ólafssonar og Sigurðar Benediktssonar, sem ásamt Eiríki hlutu heiðursmerki Sjómannadagsins. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.