Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 47
aðlögun bætta upp með annari, hún er fólgin í tjaldi sem lokar fyrir spegillagið um stundarsakir. Litaðar frumur þenjast út yfir hverja spegil- plötu. Þegar hákarlinn lagar sig að myrkri, dragast litarfrumumar sam- an og opna fyrir sjegillagið. A nokkrum grunnsævistegundum er neðri helmingur spegillagsins, sem snýr upp á móti birtunni alltaf lok- aður. Aðeins efri hlutinn, sem veit að botninum, sem hákarlinn syndir yfir, endurkastar ljósinu til sjón- fruma nethimnunnar. Tilraunirnar á Biminieyju hafa greinilega sýnt að sjónin gegnir þýð- ingarmiklu hlutverki í leit hákarls- ins að fæðu. Ef hákarlinn nýtur augnanna á hann ekki í erfiðleikum með að finna beitu, en ef búið er að láta plast fyrir augu hákarls á hann erfitt með að finna hana. Vel má vera að sjónin sé ekki bezti leiðarvísir hákarla, sem synda í gruggugum sjó. í tærum sjó eins og við Biminieyju er sjónin mjög mikilvæg í 50 feta fjarlægð frá agni, sem hreyfist lítið eða ekkert. Eftir því, sem fjarlægðin frá agninu minnkar verður sjónskynjunin mik- ilvægari. Þegar hákarlinn á ekki eftir nema 10 fet að bráðinni er sjónin sennilega aðalleiðarvísirinn. Sjónin virðist vera það skilningar- vit, sem þýðir að fást við með tilliti til raunhæfrar hákarlafælu. Þetta kom af tilviljun í ljós í stríðinu þeg- ar tilraunir voru gerðar með úldinu hákarl og efnablöndur. I sumum þessara tilrauna er dökkum lit blandað saman við önnur efni. Blandan, sem svarti liturinn var í verkaði sem fæla á margar tegundir hákarla. Jafnvel liturinn einn er áhrifaríkur. Ef opin flaska með svörtu efni (nigrosine) er látin í hringlaga sjókví, breiðist liturinn frá flöskunni út um sjóinn í kvínni og gerir hann svartann. Hákarl, sem syndir óhindraður í kvínni, breytir ferðum sínum og forðast hið dökk- litaða svæði, loks erhann afkróaður á lítilli hringsneið út við kvíarvegg- inn. Þetta háttalag er ekki vegna lyktaráhrifa frá litnum. Hákarl með upptroðnar nasaholur forðast einnig hið litaða svæði. Ef ógagnsætt efni er látið fyrir augu hákarlsins þá syndir hann um hið litaða svæði. í hinum stóru sjókvíum á Bimini eru gerðar athuganir á hegðun há- karla þegar þeir ráðast á bráð og éta hana. Athuganirnar eru gerðar með neðansjávarkvikmyndavél. Þegar 400 punda dauður marlínfiskur er notaður sem agn, synda sítrónu- hákarlarnir fyrst hægt í kringum hann í 10 feta fjarlægð, smátt og smátt herða þeir ferðina og þrengja hringana, þar til sá fyrsti tekur sig út úr og fær sér bita. Gagnstætt hinni almennu skoðun veltir hákarl- inn sér sjaldan á hliðina. Hann stöðv- ar ferðina með hinum stóru brjóst- uggum, teigir sig upp á við og kjaft- urinn nemur við agnið. Þá opnar hann kjaftinn upp á gátt og bítur, ef honum tekst ekki að ná góðu taki í fyi'sta sinn þá bítur hann hvað eftir annað þar til tennurnar sökkva á kaf í agnið, þá læsir hann saman skoltunum og skekur allan fram- hluta skrokksins ofsalega og rífur 10 til 15 punda stykki af fiskinum. Hákarlinn syndir hratt á brott með feng sinn skakandi hausnum til beggja hliða. Þegar blóð og aðrir vökvar fara að í'enna úr sái’um fisksins vex æs- ingur hinna hákai'lanna í hópnum. Þeir flýta sér að ná í sinn skerf af máltíðinni. Oft gera þrír eða fjórir hákai'lar árás á fiskinn samtímis. Brátt komast þeir í ástand, sem stundum hefur verið nefnt „Hin æðisgengna græðgi“. Sjónin er það skilningarvit, sem þjónar þessu — Hm . . . }>að var svo sem auðvitað, hvar helzt væri að leita þín Pétur!!! háttalagi dýranna. Þegar hákarlam- ir eru komnir í þennan ham getur athugarinn boðið þeim blikkdósir og trékassa í staðinn fyrir fisk. Þeir í’áðast viðstöðulaust á þessa hluti og éta allt, sem að kjafti kemur. Aug- ljóst er, að til þess að hákarlafæla nái tilgangi sínum verður að beita henni löngu áður en dýrin eru orðin óð af gi’æðgi. Rannsóknir á lifandi hákörlum eru tiltölulega ný hafnar. Þó margt sé eftir að læra um þessa merkilegu fiska, þó vekja rannsóknir, sem nú eru gerðar víða í heiminum vonir um að nýjar og betri aðferðir geti fundizt til þess að forða mönn- um frá ái’ásum þeirra. Höfundur: Perry W. Gilhert í Scientific American, júlí 1962. Grímur Þorkelsson. í neðansjávarbúri var fylgzt með hópi Sítrónu-hákarla. Þeir húa sig undir árás á 450 punda flykki af marlinfiski. Fyrsti hákarlinn tekur sig út úr hópnum og fær sér bita. Hinir fylgja á eftir. Þeir fyllast vaxandi æsing, sem nær hámarki í æðisgenginni græðgi og árásum. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.