Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 66

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Blaðsíða 66
Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1964 Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Guðmundur H. Oddsson, Steindór Arnason. Vélstjórafélag Islands: Tómas Guðjónsson, Júlíus Kr. Olafsson. Sjómannafélag Reykjavíkur: Garðar Jónsson, Pétur Sigurðsson, Hilmar Jónsson, Kristján Jóhannesson, Ólafur Sigurðsson, Óli Bárðdal. Stýrimannafélag Islands: Theódór Gíslason, Stefán Ó. Björnsson. Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði: Kristens Sigurðsson, Svanberg Magnúss. Skipstjórafélagið Ægir: Einar Thoroddsen, Karl Magnússon. Skipstjórafélag íslands: Þorvarður Björnsson, Eiríkur Kristófersson. Félag ísl. loftskeytamanna: Henry Hálfdánsson, Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Ólafur Ólafsson, Kristján Jónsson. Félag framreiðslumanna, S. M. F.: Gestur Benediktsson, Guðmundur Há Jónsson. Félag matreiðslumanna, S. M. F.: Hallbjörn Þórarinsson, Geir Þórðarson. Matsveinafélag S. S.Í.: Magnús Guðmundsson, Haraldur Hjálmarsson. Mótorvélstjórafélag íslands: Bjarni Bjarnason, Halldór Guðbjartsson. Bátafélagið Björg: Haukur Jörundsson, Guðmundur Oddsson. Félag bryta: Elisberg Pétursson, Aðalsteinn Guðjónsson. Stjórn Sjómannadagsins 1964: Formaður: Pétur Sigurðsson. Gjaldkeri: Guðmundur H. Oddsson. Ritari: Kristinn Sigurðsson. Meðstj órnendur: Hilmar Jónsson. Tómas Guðjónsson. ★ „Fannstu bikinibaðfötin, sem þú týndir um daginn?“ „Já, ég fann þau í morgun. Heldurðu ekki að ég hafi verið í þeim allan tím- << ann. MAX" Sjómenn! Verkafólk! Með tilkomu MAX-Sjóstakksins fyrir nokkrum árum, varð gerbylting hér á landi á þessu sviði, þegar hafin var rafsuða á greindum fatnaði, sem útilokaði leka á öllum saumum, ásamt öðrum nýjungum, sem stór- bætti og gerði margfalt endingarbetri þessa nauðsynlegu skjólflík ís- lenzka sjómannsins við erfið störf á hafi úti í margbreytilegri íslenzkri veðráttu. A sama hátt og unnið hefur verið að fullkomnun MAX-sjó- stakksins er og verður unnið að ágæti annarra framleiðsluvara fyrir- tækisins, sem er allur algengur sjó- og regnfatnaður. Traustur og endingargóður fatnaður, sem nýtur vaxandi vinsœlda. Verksmiðjan MAX hf., Reykjavík 52 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.