Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Page 66
Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1964
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan:
Guðmundur H. Oddsson,
Steindór Arnason.
Vélstjórafélag Islands:
Tómas Guðjónsson, Júlíus Kr. Olafsson.
Sjómannafélag Reykjavíkur:
Garðar Jónsson, Pétur Sigurðsson,
Hilmar Jónsson, Kristján Jóhannesson,
Ólafur Sigurðsson, Óli Bárðdal.
Stýrimannafélag Islands:
Theódór Gíslason, Stefán Ó. Björnsson.
Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði:
Kristens Sigurðsson, Svanberg Magnúss.
Skipstjórafélagið Ægir:
Einar Thoroddsen, Karl Magnússon.
Skipstjórafélag íslands:
Þorvarður Björnsson,
Eiríkur Kristófersson.
Félag ísl. loftskeytamanna:
Henry Hálfdánsson, Tómas Sigvaldason.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar:
Ólafur Ólafsson, Kristján Jónsson.
Félag framreiðslumanna, S. M. F.:
Gestur Benediktsson,
Guðmundur Há Jónsson.
Félag matreiðslumanna, S. M. F.:
Hallbjörn Þórarinsson, Geir Þórðarson.
Matsveinafélag S. S.Í.:
Magnús Guðmundsson,
Haraldur Hjálmarsson.
Mótorvélstjórafélag íslands:
Bjarni Bjarnason, Halldór Guðbjartsson.
Bátafélagið Björg:
Haukur Jörundsson,
Guðmundur Oddsson.
Félag bryta:
Elisberg Pétursson,
Aðalsteinn Guðjónsson.
Stjórn Sjómannadagsins 1964:
Formaður: Pétur Sigurðsson.
Gjaldkeri: Guðmundur H. Oddsson.
Ritari: Kristinn Sigurðsson.
Meðstj órnendur:
Hilmar Jónsson.
Tómas Guðjónsson.
★
„Fannstu bikinibaðfötin, sem þú týndir
um daginn?“
„Já, ég fann þau í morgun. Heldurðu
ekki að ég hafi verið í þeim allan tím-
<<
ann.
MAX"
Sjómenn! Verkafólk!
Með tilkomu MAX-Sjóstakksins fyrir nokkrum árum, varð gerbylting
hér á landi á þessu sviði, þegar hafin var rafsuða á greindum fatnaði,
sem útilokaði leka á öllum saumum, ásamt öðrum nýjungum, sem stór-
bætti og gerði margfalt endingarbetri þessa nauðsynlegu skjólflík ís-
lenzka sjómannsins við erfið störf á hafi úti í margbreytilegri íslenzkri
veðráttu. A sama hátt og unnið hefur verið að fullkomnun MAX-sjó-
stakksins er og verður unnið að ágæti annarra framleiðsluvara fyrir-
tækisins, sem er allur algengur sjó- og regnfatnaður.
Traustur og endingargóður fatnaður,
sem nýtur vaxandi vinsœlda.
Verksmiðjan MAX hf., Reykjavík
52 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ