Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 30

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 30
Forystukonur í slysavarnamálum. Fremri röS frá vinstri: Sesselja EIdjárn, Akureyri; Jónína GuSjónscLóttir, Keflavík; Rannveig Vigfúsdóttir, HafnarfirSi; GuSrún Jónasson, Reykjavík; Helga Þorsteinsdóttir, GarSi; SigríSur Ogmundsdóttir, FáskrúSsfirSi. — Aftari röS: Hrefna Bjama- dóttir, Húsavík; GuSfinna Þorvaldsdóttir, Dalvík; Þórunn Jakobsdóttir, NorSfirSi; Ragna Jónsdóttir, Akranesi; SigríSur Magnúsdóttir, Vestm, Slysavarnafélag íslands 40 ára „Sleit marr bönd minnar ættar, snaran jþátt af sjálfum mér.“ (Sonartorrek). Stofnfundur Slysavarnafélags íslands var haldinn 29. jan. 1928 í Bárubúð í Reykjavík. Var þar saman komið á ann- að hundrað manns og innrituðu sig strax á stofnfundi 114 karlar og 14 konur. — Guðmundur Björnsson landlæknir, for- maður undirbúningsnefndar, mælti þá m. a. í framsöguræðu: „Er nú vert að minnast þess, að elzta og frægasta erfi- ljóðið, sem ort hefir verið á íslenzka tungu, var gert eftir ungan og hraustan efnismann, sem lét líf sitt í sjónum, hér upp við Mýrar, þar sem svo margir hafa drukknað fyrr og síðar. Á ég þar við Sonartorrek, sem Egill Skallagrímsson gerði eftir drukknun Böðvars sonar síns. Frá landnámstíð hefir sjórinn árlega slitið mörg ættarbönd, margan snaran þátt af þjóðinni. Við höfum of lítið um þetta hugsað, vafalaust af því, að hér er að ræða um ættarböl, sem hefir fylgt þjóðinni frá upphafi íslandsbyggðar." í merkri bók, er Gils Guðmundsson tók saman í tilefni af 25 ára starfsafmæli SVFf, er mikinn fróðleik að finna um aðdraganda slysavarnamála á íslandi, og verður hér til fróðleiks gripið örstutt niður í þeirri heimild. (Úr Valla-annál 1685): „9. Martii, sem var góuþrællinn, kom hræðilegt veður af útsuðri, er mörgum mönnum varð að bana. 7 skiptapar á Stafnesi, drukknuðu 58 menn .. . Nóttina og daginn eftir rak upp inn á Skaga og þar nærri 41 af þeim, er týnzt höfðu. Voru þeir allir færðir til Útskálakirkju í Garði, og grafnir þar á almenningi að kórbaki næsta dag, sem var mið- vikudagur annar í föstu. Einn skiptapi á Gufuskálum, drukknuðu 6 menn; einn skiptapi í Hólmi í Leiru, drukkn- uðu 5 menn; einn skiptapi í Njarðvík, drukknuðu 4 menn; einn skiptapi á Eyrarbakka, drukknuðu 9 menn; fjórir skiptapar í Vestmannaeyjum, drukkn- uðu 50 menn. Létust svo alls í því eina veðri á sjó 132 menn.“ Aldamótaárið 1700 var ægilegt maun- skaðaár. Segir í Vallaannál svo m. a.: ... Var þá mikill mannskaði suður um nes. Skiptapar þrír í Grindavík, tveir áttæringar og einn sexæringur, drukknuðu 26 menn... 7 bátstapar á Hraunum og á Álftanesi, drukknuðu 14 menn. 12 skiptapar á Seltjamamesi, 9 sexmannafara og 3 tveggjamanna- fara, dmkknuðu 43 menn. 3 skiptapar fyrir Jökli, dmkknuðu 22 menn. Fór- ust svo alls í þessum eina byl 136 menn. ... Dóu svo alls þennan vetur í sjó hérlendir menn 153.“ í fréttum frá íslandi 1887 segir: „Um hálft annað hundrað manns hefur þannig farið í sjóinn þetta ár. Og 1897 er talið að 137 íslendingar hafi drukkn- að það ár í sjó.“ Það fyrsta sem vitað er um opinbera viðleitni hérlendis, til leiðbeininga um slysavarnir á sjó, er grein eftir sr. Jón Steingrímsson prófast Skaftfellinga, er birtist í ritum Lærdómslistafélagsins árið 1789 og nefndist: „Um að ýta og lenda í brimsjó fyrir ströndum, með því sem 16 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.