Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 57

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 57
Þá voru ljúfar lífsins stuttu stundir, þá voru líka ástvinanna fundir. Þá fór líf og Ijós um litla Læinn, þá tunglið sendi töfra geisla á sæinn. Nú er sjómanns mýkri höndin, mest til þess að styrkja böndin, sem að liggja út í löndin, sem að tengir kærleiks höndin, sem að svip á sögur setur og sem aflað mikið getur. íslenzku sjómenn! A ykkur ég heiti að efli þið dáðir, þið ávallt svo verðið í sögunni skráðir. Að allt ykkar starf megi horfa til heilla, og ekkert í lífinu megi ykkur spilla. íslenzku sjómenn í ötulu starfi, þið hafið safnað þeim dýrasta arði, sem vor þjóð hefur lifað af lengi, blessist því allt ykkar framtíðargengi. Ég bið þann Guð, sem báðu mínir feður, að hjálpa þá er hættan ykkur tefur, og leiða ykkur lífs um daga alla og benda upp til lífsins dýrðarhalla. Guðni Sumarliðason, Olafsvík. Skipastóll íslendinga órið 1967: 11 björgunar- og varðskip, 2.88G rúml. 1 hafrannsóknarskip, 499 rúmlestir. 9 hafnsögu-, tollbátar, prammar o. fl., 696 rúmlestir. 3 dráttarskip, 294 rúmlestir. 5 dýpkunar- og sanddæluskip, 1.885 rúml. 37 Farþega- og flutningaskip, 50.170 rúmlestir. 30 togarar, 21.491 rúmlestir. 5 olíubátar, 161 rúmlestir. 7 olíuflutningaskip, 8.361 rúmlestir. 211 fiskiskip yfir 100 rúml., 45.193 rúml. (hvalveiðiskip meðtalin). 536 fiskiskip undir 100 rúml., 18.034 rúmlestir. Skip, sem voru á skipaskrá 1. janúar 1967, en eru nú strikuð út af ýmsum orsökum: Drangajökull, 1909 tonn, seldur til NorðurJCóreu. Langjökull, 1987 tonn, seldur til Norður-Kóreu. Skúli Magnússon, RE 202, seldur til Belgíu. Hvalur, RE 305, seldur til Færeyja. Haukur, RE 27, seldur til Noregs. — 33 bátar taldir ónýtir og 8 bátar ónýtir vegna þurrafúa. 6 bátar hafa sokkið. 6 bátar brunnið eða verið brenndir. Einar Ólafsson, RE 312, sem legið hefir mörg ár í Skotlandi. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.