Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 62

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 62
Sjómannasfofa í Keflavík Þann 31. janúar sl. var opnuð Sjó- mannastofa í Keflavík, er hlaut nafnið „Sjómannastofan Vík,“ og með tilkomu hennar er náð merkum áfanga í þróun- arsögu byggðarlagsins, en um allmörg undanfarin ár hefir hugmyndin um sjó- mannastofu á Suðurnesjum verið ofar- lega í hugum framfaramanna þar í fé- lagsmálum, og ýmis félagasamtök með stúkuna Vík og Sjómannadagsráð í far- arbroddi unnið vel að þessu menningar- máli og safnað í sjóði til þess að standa straum af framkvæmdum. Við vígslu Sjómannastofunnar voru viðstaddir fulltrúar félagasamtakanna, er að þessum framkvæmdum stóðu, auk annarra gesta. Ræður og árnaðaróskir fluttu m. a.: Sveinn Jónsson bæjarstjóri, sr. Björn Jónsson, Ragnar Guðleifsson form. Verkalýðs- og sjómannafél. Kefla- víkur, og Jónína Guðjónsdóttir form. kvennad. S. V. F. I. í Garði, og Guð- mundur H. Oddsson ‘forseti F. F. S. 1., sem færðu Sjómannastofunni gjafir fé- lagasamtaka sinna. Sjómannadagsráðið festi kaup á hús- eigninni Hafnargötu 80 í Keflavík með velviljuðum stuðningi bæjarráðs Kefla- víkur, og hafa verið gerðar ýmsar lag- færingar á húseigninni til þessa verk- efnis, og eru húsakynni hin smekkleg- ustu. Hefir þannig verið ráðin lausn á þeim vanda, að tilfinnanlega hefur skort athvarf fyrir aðkomusjómenn í Keflavík á vertíðum, en jafnframt er Sjómanna- stofan menningartákn fyrir heimasjó- menn og ber glæsilegan vott um félags- legan þroska þeirra aðila, sem að þess- um framkvæmdum hafa unnið. Frá vígslu Sjómannastofunnar Víkur. Árni R. Ámason, framkvæmdastjóri, hýður gesti vel- komna og skýrir frá aðdraganda að stofnun sjómannastofunnar. Ný gerð fiskibáta. Norska skipabyggingastöðin Bátservice Verft A/S í Mandal, er nú farin að byggja nýja gerð fiskibáta, til veiða á heimamiðum, sem hafa vakið talsverða athygli. Fyrsti bátur þessarar gerðar var nefndur Glunt — og er þetta fyrirkomulag af því dregið og nefnt Glunt-gerðin. Er hún talin svo afbrigðileg frá eldri gerðum, að ekki sé um raunv.eru- legan samanburð að ræða. — Við byggingu þessarar bátsgerðar hefur v,erið haft sam- starf við eftirtalin tæknifyrirtæki: Norges tekniske högskole, Norsk Treteknisk Institutt, Skipsmodeltanken, Norsk Veritas, National Physical Laboratory, Ship Division (Eng- landi), Food and Agriculture Organization-Fishing vessel division (Ítalíu). Einnig var leitað samstarfs við starfandi sjómenn, veiðarfæraframleiðendur o. fl. — Við byggingu þessara báta er notað timbur og samansoðnir stálhlutar. Hliðsjón er höfð af því að skipin fari vel í sjó, nái góðum hraða, gott vinnupláss sé á dekki og mannaíbúðir hagkvæmar og þægilegar. — Bátum þessum er ætlað að geta stundað línuveiðar, reknet, togveiðar og dragnót, ennfremur að veta veitt með minniháttar hringnótum, og auðvelt á að vera að skipta yfir frá einni veiðiaðferð til annarrar með nokkurra klukkustunda fyrirvara, ef þörf gerist. Bátar þessir eiga að byggjast í fjöldaframleiðslu til þess að gera þó ódýrari. Hafa þegar verið byggðir tveir, sem reynzt hafa mjög vel, og er undirbúningur hafinn að smíði 25 báta á næstunni. (Úr MEA, jan. 1968). 48 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.