Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 19
Gjafir til Hrafnistu og barnaheimilissjóðs Sjómannadagsins Til Hrafnistu: Magnús Arngrímsson, Svalbarða, Eskifirði, kr. 10.000,00. Ónefndur, kr. 100,00. Kristinn Magnússon, til minningar um Guðlaugu Sigríði Guðmundsdóttur, kr. 1.600,00. Valgerður Guðmundsdóttir, Rofabæ 45, Reykjavik, kr. 10.000,00. Ónefndur, til minningar um Jón Al- bertsson, rafvirkjameistara, Sundstræti 32, Isafirði, kr. 5.000,00. Pálína J. Pálsdóttir, til minningar um eiginmann sinn, Símon Guðmundsson, kr. 15.000,00. Þórður Benediktsson, til minningar um eiginkonu sína, Jónínu Kristínu Jóbannsdóttur, fædd á Hvarfgörðum 30. apríl 1893, kr. 50.000,00. Magnús Víglundsson, til minningar um móður sína, Kristínu P. Eiríksdóttur, kr. 25.000,00. Þorgeir Ásgeirsson, til minningar um foreldra sína, Ásgeir Jónasson og Þor- björgu Guðmundsdóttur frá Stokkseyri, kr. 25.000,00. Glóbus b.f., til minningar um Gest Árnason, prentara, kr. 37.500,00. Sigríður Jónsdóttir, til minningar um foreldra sína, Jón Guðmundsson og Karítas Benediktsdóttur, kr. 30.000,00. Til barnaheimilissjóðs: Guðrún H. Kristjánsdóttir, til minn- ingar um eiginmann sinn, Lárus Einars- son frá Hvammi í Dýraf. kr, 15.000,00. Þórdís Jónsdóttir og Sigurður Pálsson, Framnesveg 22 A, Reykjavík, til minn- ingar um Jón Jónsson frá Ánanaustum og Þórdísi Sigurlaugu Benónýsdóttur, kr. 15.000,00. Ónefnd kona, til minningar um látinn eiginmann sinn, kr. 30.000,00. Glóbus h.f., til minningar um Gest Árnason, prentara, kr. 12,500,00. Sigurður Sigurðsson, Hrafnistu, kr. 20.000,00. Matthildur Björnsdóttir, Eskihlíð 16, Reykjavík, kr. 25.000,00. Guðmundur Jónsson, Skipasundi 33, Reykjavík, til minningar um konu sína, Þórunni Oddsdóttur, kr. 25.000,00. Til styrktarsjóðs vistmanna: Seld minningarkort kr. 20.186,00. Gjafir kr. 500,00. Stjórn Hrafnistu flytur alúðarþakkir til gefendanna og allra þeirra, er á marg- víslegan hátt hafa stutt að uppbyggingu Hrafnistu. Kolakraninn (Hegrinn) er nú fallinn úr svip Reykjavíkurhafnar, til minningar um hann endurvekjum við hér mynd af honum úr bók Páls Bergþórssonar veðurfræðings, „Loftin blá“ (útgefin ’57). Myndina tók Þorsteinn Jósepsson og heitir hún þoka, en undirskrift hennar er: „Þó að hver og einn af dropunum í þokunni sé svo smár, að hann sé ósýni- legur með berum augum, þá er fjöldi þeirra nógur til að sveipa land og sjó grárri móðu.“ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.