Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Page 19

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Page 19
Gjafir til Hrafnistu og barnaheimilissjóðs Sjómannadagsins Til Hrafnistu: Magnús Arngrímsson, Svalbarða, Eskifirði, kr. 10.000,00. Ónefndur, kr. 100,00. Kristinn Magnússon, til minningar um Guðlaugu Sigríði Guðmundsdóttur, kr. 1.600,00. Valgerður Guðmundsdóttir, Rofabæ 45, Reykjavik, kr. 10.000,00. Ónefndur, til minningar um Jón Al- bertsson, rafvirkjameistara, Sundstræti 32, Isafirði, kr. 5.000,00. Pálína J. Pálsdóttir, til minningar um eiginmann sinn, Símon Guðmundsson, kr. 15.000,00. Þórður Benediktsson, til minningar um eiginkonu sína, Jónínu Kristínu Jóbannsdóttur, fædd á Hvarfgörðum 30. apríl 1893, kr. 50.000,00. Magnús Víglundsson, til minningar um móður sína, Kristínu P. Eiríksdóttur, kr. 25.000,00. Þorgeir Ásgeirsson, til minningar um foreldra sína, Ásgeir Jónasson og Þor- björgu Guðmundsdóttur frá Stokkseyri, kr. 25.000,00. Glóbus b.f., til minningar um Gest Árnason, prentara, kr. 37.500,00. Sigríður Jónsdóttir, til minningar um foreldra sína, Jón Guðmundsson og Karítas Benediktsdóttur, kr. 30.000,00. Til barnaheimilissjóðs: Guðrún H. Kristjánsdóttir, til minn- ingar um eiginmann sinn, Lárus Einars- son frá Hvammi í Dýraf. kr, 15.000,00. Þórdís Jónsdóttir og Sigurður Pálsson, Framnesveg 22 A, Reykjavík, til minn- ingar um Jón Jónsson frá Ánanaustum og Þórdísi Sigurlaugu Benónýsdóttur, kr. 15.000,00. Ónefnd kona, til minningar um látinn eiginmann sinn, kr. 30.000,00. Glóbus h.f., til minningar um Gest Árnason, prentara, kr. 12,500,00. Sigurður Sigurðsson, Hrafnistu, kr. 20.000,00. Matthildur Björnsdóttir, Eskihlíð 16, Reykjavík, kr. 25.000,00. Guðmundur Jónsson, Skipasundi 33, Reykjavík, til minningar um konu sína, Þórunni Oddsdóttur, kr. 25.000,00. Til styrktarsjóðs vistmanna: Seld minningarkort kr. 20.186,00. Gjafir kr. 500,00. Stjórn Hrafnistu flytur alúðarþakkir til gefendanna og allra þeirra, er á marg- víslegan hátt hafa stutt að uppbyggingu Hrafnistu. Kolakraninn (Hegrinn) er nú fallinn úr svip Reykjavíkurhafnar, til minningar um hann endurvekjum við hér mynd af honum úr bók Páls Bergþórssonar veðurfræðings, „Loftin blá“ (útgefin ’57). Myndina tók Þorsteinn Jósepsson og heitir hún þoka, en undirskrift hennar er: „Þó að hver og einn af dropunum í þokunni sé svo smár, að hann sé ósýni- legur með berum augum, þá er fjöldi þeirra nógur til að sveipa land og sjó grárri móðu.“ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.