Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 38

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 38
50 ára starfssaga Sjó Sjómannafélag Reykjavíkur, — fjöl- mennasta stéttarfélag starfandi sjómanna — hélt hátíðlegt 50 ára afmæli samtak- anna 23. október 1965. 1 sambandi við þetta merka afmæli var ákveðin útgáfa starfssögu félagsins, er kom út skömmu fyrir sl. áramót. Skúli Þórðarson sagn- fræðingur tók saman, en Helgafell sá um útgáfu. Er bókin til sölu í skrifstofu S.R. og víðar, og er öllum, sem ábuga hafa á félagsmálum sjómannastéttar- innar, bent á að afla sér hennar sem fyrst, því jafnframt er hún merkur þátt- ur í atvinnusögu þjóðarinnar. Bókin er sérstaklega vel úr garði gerð, með fjölda mynda, og hefir Sjómannadagsblaðið fengið leyfi til þess að birta nokkrar myndir úr henni. Eins og þeim sem til þekkja er kunn- ugt um, er Skipstjórafélagið Aldan elzta starfandi stéttarfélag innan sjómanna- stéttarinnar, stofnað árið 1893 að for- göngu nokkurra þilskipa-skipstjóra, en árið eftir stofnuðu hásetar á þilskipum Bárufélagið svonefnda. Lítið var þá um félagslíf í Reykjavik. Þó var þar sjómannaklúbbur. Auk þess starfaði Good-templarafélagið með miklu fjöri. Þekktu margir sjómenn til þessara samtaka og voru félagsmenn þar, enda tók Bárufélagið og síðar mörg önnur verkalýðsfélög starfshætti Good-templara sér mjög til fyrirmyndar. Það varð þó sérstaklega til að benda sjómönnum á samtakaleiðina, að skipstjórar og útgerð- armenn höfðu gert með sér samtök. — Útgerðarmannafélagið var beinlínis sett til höfuðs þeim — stofnað „vegna heimtufrekju sjómanna" — og var sjó- mönnum þá hægur eftirleikurinn. Fyrir forgöngu þriggja manna, Ottós Þorlákssonar, Geirs Sigurðssonar (en hann varð síðar þjóðkunnur fyrir félags- störf sín í skipstjórafélaginu Aldan og að útgerðarmálum) og Jóns Jónssonar, héldu sjómenn með sér fund að kvöldi hins 14. nóvember 1894. — Tveir hinir fyrrnefndu voru ungir menn, nemend- 24 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.